Peningaskápurinn ... 6. janúar 2007 00:01 Af mismunandi spámönnumÞað er kunnugra en frá þarf að segja að það er erfitt að spá, einkanlega um framtíðina. Mat á verðmæti fyrirtækja eru að hluta til vísindi, en að hluta til huglægt fyrirbæri og því er munur á slíku mati milli greinenda. Margir brostu í kampinn þegar Jónas G. Friðþjófsson mat verðmæti Kaupþings á gengið 1014 kr. á hlut og þótti mörgum vel í lagt. Glitnir hefur almennt spáð betur um hagnað Kaupþings en Landsbankinn sem hefur alltaf verið mun hófstilltari í væntingum sínum. Landsbankinn missteig sig í túlkun á Citigroup og taldi þá meta Kaupþing þannig að gengið eftir 12 mánuði væri um og yfir 1000 kr. á hlut. Raunin er hins vegar sú að það er mat Citigroup að slíkt sé núverandi virði hluta í bankanum. Glitnir og Citigroup eru því algjörlega samstíga í mati sínu á bankanum. Fleiri misstigKaupþing hefur goldið stærðar sinnar í umræðunni og er í uppáhaldi þeirra sem af einhverjum sökum telja sig eiga bönkunum skuld að gjalda. Þannig hefur gengið póstur manna á milli þar sem gert er grín að auglýsingum Kaupþings og þeim snúið upp á grátandi viðskiptavini sem skulda á háum vöxtum í bankanum. Menn hafa skemmt sér yfir þessum brandara, enda vel útfærður. Svo brá við að hópur fólks víða um samfélagið fékk sendan slíkan póst frá starfsmanni Íbúðalánasjóðs sem er þekktur af öðru en kærleika til Kaupþings. Ekki var öllum jafn skemmt við sendinguna og skömmu síðar barst annar póstur þar sem beðist var velvirðingar á sendingunni og hún sögð hafa verið ætluð þremur vinum, en ekki tugum manna sem af ýmsum ástæðum eru í samkiptum við stofnunina. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Af mismunandi spámönnumÞað er kunnugra en frá þarf að segja að það er erfitt að spá, einkanlega um framtíðina. Mat á verðmæti fyrirtækja eru að hluta til vísindi, en að hluta til huglægt fyrirbæri og því er munur á slíku mati milli greinenda. Margir brostu í kampinn þegar Jónas G. Friðþjófsson mat verðmæti Kaupþings á gengið 1014 kr. á hlut og þótti mörgum vel í lagt. Glitnir hefur almennt spáð betur um hagnað Kaupþings en Landsbankinn sem hefur alltaf verið mun hófstilltari í væntingum sínum. Landsbankinn missteig sig í túlkun á Citigroup og taldi þá meta Kaupþing þannig að gengið eftir 12 mánuði væri um og yfir 1000 kr. á hlut. Raunin er hins vegar sú að það er mat Citigroup að slíkt sé núverandi virði hluta í bankanum. Glitnir og Citigroup eru því algjörlega samstíga í mati sínu á bankanum. Fleiri misstigKaupþing hefur goldið stærðar sinnar í umræðunni og er í uppáhaldi þeirra sem af einhverjum sökum telja sig eiga bönkunum skuld að gjalda. Þannig hefur gengið póstur manna á milli þar sem gert er grín að auglýsingum Kaupþings og þeim snúið upp á grátandi viðskiptavini sem skulda á háum vöxtum í bankanum. Menn hafa skemmt sér yfir þessum brandara, enda vel útfærður. Svo brá við að hópur fólks víða um samfélagið fékk sendan slíkan póst frá starfsmanni Íbúðalánasjóðs sem er þekktur af öðru en kærleika til Kaupþings. Ekki var öllum jafn skemmt við sendinguna og skömmu síðar barst annar póstur þar sem beðist var velvirðingar á sendingunni og hún sögð hafa verið ætluð þremur vinum, en ekki tugum manna sem af ýmsum ástæðum eru í samkiptum við stofnunina.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira