Varist að tala niður til fólks 8. mars 2007 02:15 Stjórnvöld og fyrirtæki í ferðaþjónustu sem vilja nota listsköpun í markaðsstarfi mega ekki reyna að stýra eða hafa áhrif á sköpun listamanna. Þetta segir Ólafur Elíasson myndlistarmaður sem talaði á ársfundi Útflutningsráðs í gær. Listir og ímynd þjóðar var yfirskrift fundarins og miðlaði Ólafur fundarmönnum af margþættri reynslu sinni og störfum. Ólafur sagði Ísland hafa mikla möguleika á sviði markaðssetningar en láta þyrfti af gamaldags auglýsingum þar sem fólki er „skipað“ að koma og sjá náttúru landsins. Notaði hann auglýsingu 66° norður sem dæmi um vel heppnaða markaðssetningu en í henni væri skírskotað til náttúrunnar og fólki, án orða. Fólki sé boðið að koma og upplifa sjálft sig í íslensku umhverfi. Sem dæmi um illa heppnaða markaðssetningu benti Ólafur á auglýsingu flugfélags þar sem fólki var sagt að koma og sjá fegurð norðurljósanna. Þar væri talað niður til fólks. Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair, sagði á fundinum að forsenda fjölgunar ferðamanna til Íslands utan háannatíma væri markaðssetning lista og menningar. Nefndi hann hátíðirnar Food and Fun og Iceland Airwaves sem vel heppnuð dæmi um slíkt. Food and Fun Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira
Stjórnvöld og fyrirtæki í ferðaþjónustu sem vilja nota listsköpun í markaðsstarfi mega ekki reyna að stýra eða hafa áhrif á sköpun listamanna. Þetta segir Ólafur Elíasson myndlistarmaður sem talaði á ársfundi Útflutningsráðs í gær. Listir og ímynd þjóðar var yfirskrift fundarins og miðlaði Ólafur fundarmönnum af margþættri reynslu sinni og störfum. Ólafur sagði Ísland hafa mikla möguleika á sviði markaðssetningar en láta þyrfti af gamaldags auglýsingum þar sem fólki er „skipað“ að koma og sjá náttúru landsins. Notaði hann auglýsingu 66° norður sem dæmi um vel heppnaða markaðssetningu en í henni væri skírskotað til náttúrunnar og fólki, án orða. Fólki sé boðið að koma og upplifa sjálft sig í íslensku umhverfi. Sem dæmi um illa heppnaða markaðssetningu benti Ólafur á auglýsingu flugfélags þar sem fólki var sagt að koma og sjá fegurð norðurljósanna. Þar væri talað niður til fólks. Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair, sagði á fundinum að forsenda fjölgunar ferðamanna til Íslands utan háannatíma væri markaðssetning lista og menningar. Nefndi hann hátíðirnar Food and Fun og Iceland Airwaves sem vel heppnuð dæmi um slíkt.
Food and Fun Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira