Gengið til kosninga 31. mars 2007 06:00 Í dag kjósa Hafnfirðingar um heimild til stækkunar álvers Alcans í Straumsvík. Ljóst er að málið er stærra en svo að snerti Hafnfirðinga eina og sýnist sitt hverjum. Meira að segja Seðlabankinn hafði í nýjasta tölublaði Peningamála orð á áhrifunum af stækkun. Verði af stækkun (og komi til byggingar álvers í Helguvík) styrkist krónan, þensla eykst og stýrivextir verða háir lengur. Verði ekki stækkað gæti hins vegar krónan veikst, dýrtíð aukist og til að bregðast við verðbólgu, eru stýrivextir hækkaðir. Í umhverfi sem þessu er bankanum nokkur vorkunn, sagði viðmælandi blaðsins, en áréttaði um leið að trúlegast væri þarna um marklausa ofureinföldun að ræða. Kynlegt heiti á verslunÍ dag heldur ný lífsstílsverslun í Kópavogi opnunarhóf fyrir valinn hóp. Búðin er í Bæjarlind og segir í tilkynningu að um sé að ræða „stórglæsilega verslun með gjafavöru og vandaða íhluti fyrir heimilið". Ekki er ástæða til að efast um að þar sé allt satt og rétt. Heiti verslunarinnar vafðist hins vegar eilítið fyrir manni nokkrum sem á það stundum til að lesa í hluti með kynjagleraugum. Verslunin heitir „Hann - hún & heimilið" og velti viðkomandi fyrir sér merkingu bandstriksins. Sagði að hefði verið komma í staðinn væri líklegra að heimilið væri sameiginlegt hugðarefni kynjanna. Með bandstriki væri engu líkara en „hann" væri stakur, síðan kæmu „hún og heimilið". Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Fleiri fréttir Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki lægri í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Sjá meira
Í dag kjósa Hafnfirðingar um heimild til stækkunar álvers Alcans í Straumsvík. Ljóst er að málið er stærra en svo að snerti Hafnfirðinga eina og sýnist sitt hverjum. Meira að segja Seðlabankinn hafði í nýjasta tölublaði Peningamála orð á áhrifunum af stækkun. Verði af stækkun (og komi til byggingar álvers í Helguvík) styrkist krónan, þensla eykst og stýrivextir verða háir lengur. Verði ekki stækkað gæti hins vegar krónan veikst, dýrtíð aukist og til að bregðast við verðbólgu, eru stýrivextir hækkaðir. Í umhverfi sem þessu er bankanum nokkur vorkunn, sagði viðmælandi blaðsins, en áréttaði um leið að trúlegast væri þarna um marklausa ofureinföldun að ræða. Kynlegt heiti á verslunÍ dag heldur ný lífsstílsverslun í Kópavogi opnunarhóf fyrir valinn hóp. Búðin er í Bæjarlind og segir í tilkynningu að um sé að ræða „stórglæsilega verslun með gjafavöru og vandaða íhluti fyrir heimilið". Ekki er ástæða til að efast um að þar sé allt satt og rétt. Heiti verslunarinnar vafðist hins vegar eilítið fyrir manni nokkrum sem á það stundum til að lesa í hluti með kynjagleraugum. Verslunin heitir „Hann - hún & heimilið" og velti viðkomandi fyrir sér merkingu bandstriksins. Sagði að hefði verið komma í staðinn væri líklegra að heimilið væri sameiginlegt hugðarefni kynjanna. Með bandstriki væri engu líkara en „hann" væri stakur, síðan kæmu „hún og heimilið".
Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Fleiri fréttir Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki lægri í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Sjá meira