Allir búnir að kaupa 23. maí 2007 04:00 Þá eru öll stóru fjármálafyrirtækin búin að taka upp seðlaveskið á árinu. Það kom mér ekki á óvart að heyra að Straumur-Burðarás væri að fjárfesta í Finnlandi, enda höfðu þeir verið að leita bæði þar og í Svíþjóð. Mér skilst að Kalli Werners hafi hrifsað til sín Invik fyrir framan nefið á Kaupþingi og Straumi. Glitnismenn voru fljótir að benda á að Straumur greiddi hátt yfirverð fyrir fyrir eQ eða fjórfalt bókfært eigið. Glitnir var sjálfur að kaupa ekki ósvipað fyrirtæki í Finnlandi fyrr á árinu á töluverðu yfirverði. Eitt stærsta vandamálið hjá íslensku útrásarfyrirtækjunum liggur í því að finna góð fyrirtæki á góðu verði. Það verður svo sannarlega hægara sagt en gert. „Private equity“ sjóðir virðast ætla að sprengja upp öll verð eins og kom fram hjá stjórnendum Actavis og Marels. Kannski eru erlendu fjárfestingasjóðirnir meiri ógnun við íslenska hagkerfið en háir vextir og króna, já og hugsanlega vinstri stjórn. En ég tel að fleiri snúningar gætu legið í loftinu. Ég segi ekki að tækifærin séu morandi á hlutabréfamarkaði en þau eru enn til staðar. Og nóg er af peningum. Ég trúi ekki öðru en að fyrirtækjastjórnendur sjái sér leik á borði og sæki sér aukið eigið fé í nýju hlutafé til að stækka veisluborðið. Menn eru fljótir að framkvæma hlutina eins og sást best á því að blekið var varla þornað á bréfinu frá fjármálaeftirlitinu þegar Kaupþing var komið í tuttugu prósent í Storebrand. Spákaupmaðurinn á horninu Markaðir Spákaupmaðurinn Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Sjá meira
Þá eru öll stóru fjármálafyrirtækin búin að taka upp seðlaveskið á árinu. Það kom mér ekki á óvart að heyra að Straumur-Burðarás væri að fjárfesta í Finnlandi, enda höfðu þeir verið að leita bæði þar og í Svíþjóð. Mér skilst að Kalli Werners hafi hrifsað til sín Invik fyrir framan nefið á Kaupþingi og Straumi. Glitnismenn voru fljótir að benda á að Straumur greiddi hátt yfirverð fyrir fyrir eQ eða fjórfalt bókfært eigið. Glitnir var sjálfur að kaupa ekki ósvipað fyrirtæki í Finnlandi fyrr á árinu á töluverðu yfirverði. Eitt stærsta vandamálið hjá íslensku útrásarfyrirtækjunum liggur í því að finna góð fyrirtæki á góðu verði. Það verður svo sannarlega hægara sagt en gert. „Private equity“ sjóðir virðast ætla að sprengja upp öll verð eins og kom fram hjá stjórnendum Actavis og Marels. Kannski eru erlendu fjárfestingasjóðirnir meiri ógnun við íslenska hagkerfið en háir vextir og króna, já og hugsanlega vinstri stjórn. En ég tel að fleiri snúningar gætu legið í loftinu. Ég segi ekki að tækifærin séu morandi á hlutabréfamarkaði en þau eru enn til staðar. Og nóg er af peningum. Ég trúi ekki öðru en að fyrirtækjastjórnendur sjái sér leik á borði og sæki sér aukið eigið fé í nýju hlutafé til að stækka veisluborðið. Menn eru fljótir að framkvæma hlutina eins og sást best á því að blekið var varla þornað á bréfinu frá fjármálaeftirlitinu þegar Kaupþing var komið í tuttugu prósent í Storebrand. Spákaupmaðurinn á horninu
Markaðir Spákaupmaðurinn Mest lesið Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Viðskipti innlent „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Viðskipti innlent 25 sagt upp í fiskvinnslu Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Viðskipti innlent Gengi Alvotech aldrei lægra Viðskipti innlent Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Sjá meira