Spákaupmaðurinn: Grænpóstur á Bjögga 30. maí 2007 00:01 Ég hef eins og fleiri verið með nokkuð stórar stöður í Actavis í gegnum tíðina. Þar hafa orðið til miklir peningar. Ég var því þokkalega sáttur þegar yfirtökutilboðið kom, enda búinn að vera að bæta við mig undanfarna mánuði. Bréfin hækkuðu auðvitað og ég var alsæll. Svo fóru náttúrlega að renna á mig tvær og jafnvel fleiri grímur. Ég á góða vini í apótekarastétt sem væru auðvitað ágætlega settir ef lífið hefði haldið áfram eins og áður. Eignin í Actavis hefur hins vegar gert þá alveg steinríka. Margir af þeim hafa ekki selt krónu úr félaginu og eiga nú nokkra milljarða. Ég fékk símtal frá einum sem var brjálaður yfir þessu yfirtökutilboði. Gæinn er orðinn algjör sérfræðingur í fyrirtækinu, enda eina fjárfestingin sem hann er með í gangi. Hann er alveg sannfærður um að félagið eigi slatta inni og er búinn að vera að fá menn í lið með sér til að koma í veg fyrir yfirtökuna. Hann vildi fá mig með í þetta. Og hvað gerir maður þá? Það er ekki oft sem maður fær góð tækifæri til að greenmaila stóra hluthafa og pína verðið upp. Það er alltaf reglulega gaman að því. Mikið lifandis ósköp hafði ég gaman af því þegar Hreiðar Már var að pína stjórn Eimskipafélagsins á sínum tíma. Nú er hann sennilega orðinn of fínn í þetta, en þá var þetta helvíti vel gert og Kaupþing græddi helling, þá litlir og tóku mikinn séns. Þetta getum við þessir litlu gert. Hættan er sú að Bjöggi afskrifi fyrirtækið og loki okkur inni. Stór hluti af þessum fjárfestum hefur hins vegar ekki hreyft sig árum saman og munar ekkert um nokkur ár í viðbót. Ekki víst að Bjöggi nenni að hafa þá í farangrinum til lengdar og sé tilbúinn að borga meira fyrir að vera laus við þá. Þetta er ekki svo slæmt bet, svo ég er með í bili að minnsta kosti. Þetta er samt ekki áhættulaust, en vogun vinnur. Spákaupmaðurinn á horninu Á gráa svæðinu Markaðir Spákaupmaðurinn Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Ég hef eins og fleiri verið með nokkuð stórar stöður í Actavis í gegnum tíðina. Þar hafa orðið til miklir peningar. Ég var því þokkalega sáttur þegar yfirtökutilboðið kom, enda búinn að vera að bæta við mig undanfarna mánuði. Bréfin hækkuðu auðvitað og ég var alsæll. Svo fóru náttúrlega að renna á mig tvær og jafnvel fleiri grímur. Ég á góða vini í apótekarastétt sem væru auðvitað ágætlega settir ef lífið hefði haldið áfram eins og áður. Eignin í Actavis hefur hins vegar gert þá alveg steinríka. Margir af þeim hafa ekki selt krónu úr félaginu og eiga nú nokkra milljarða. Ég fékk símtal frá einum sem var brjálaður yfir þessu yfirtökutilboði. Gæinn er orðinn algjör sérfræðingur í fyrirtækinu, enda eina fjárfestingin sem hann er með í gangi. Hann er alveg sannfærður um að félagið eigi slatta inni og er búinn að vera að fá menn í lið með sér til að koma í veg fyrir yfirtökuna. Hann vildi fá mig með í þetta. Og hvað gerir maður þá? Það er ekki oft sem maður fær góð tækifæri til að greenmaila stóra hluthafa og pína verðið upp. Það er alltaf reglulega gaman að því. Mikið lifandis ósköp hafði ég gaman af því þegar Hreiðar Már var að pína stjórn Eimskipafélagsins á sínum tíma. Nú er hann sennilega orðinn of fínn í þetta, en þá var þetta helvíti vel gert og Kaupþing græddi helling, þá litlir og tóku mikinn séns. Þetta getum við þessir litlu gert. Hættan er sú að Bjöggi afskrifi fyrirtækið og loki okkur inni. Stór hluti af þessum fjárfestum hefur hins vegar ekki hreyft sig árum saman og munar ekkert um nokkur ár í viðbót. Ekki víst að Bjöggi nenni að hafa þá í farangrinum til lengdar og sé tilbúinn að borga meira fyrir að vera laus við þá. Þetta er ekki svo slæmt bet, svo ég er með í bili að minnsta kosti. Þetta er samt ekki áhættulaust, en vogun vinnur. Spákaupmaðurinn á horninu
Á gráa svæðinu Markaðir Spákaupmaðurinn Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira