Erum að skrá okkur í sögubækurnar 17. júní 2007 08:15 fréttablaðið/daníel Greta Mjöll Samúelsdóttir var brosmild eftir sigurinn gegn Frakklandi í gær. „Ég er í nettu sjokki, þetta er eitt besta afrek sem Ísland hefur unnið og ég held að við séum að skrá okkur í sögubækurnar," sagði Greta Mjöll. „Við spiluðum rosalega rétt gegn þessum stelpum. Þær sóttu á okkur eins og við vildum að þær gerðu á meðan við fengum nokkrar góðar skyndisóknir. Þetta var erfitt, þær spiluðu mikið upp kantana og við kantmennirnir hlupum mjög mikið. Við erum eiginlega allar búnar en þegar allt liðið leggur sig svona fram er ekki skrýtið að við náum hagstæðum úrslitum," sagði Blikastúlkan sem er bjartsýn á framhaldið. „Þetta gefur okkur kraft fyrir framhaldið. Þetta var stórt skref í rétta átt, þriðja skrefið kemur svo á fimmtudaginn og við tökum þetta bara leik fyrir leik," sagði Greta. Margrét Lára Viðarsdóttir á heiðurinn að íslenska markinu, hvort sem það er skráð á hana eða ekki. „Ég vona að ég eigi þetta mark en mestu máli skiptir að þetta var gríðarlega flottur sigur hjá okkur. Það er erfitt að ná sér niður eftir svona leik en við verðum að gera það," sagði Margrét Lára. „Það gekk nánast allt upp. Þær fengu nokkur færi en við erum með frábæran markmann sem tekur alla þessa bolta. Við hefðum getað nýtt okkar færi betur en 1-0 er alveg nóg," sagði markaskorarinn Margrét Lára. Íslenski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira
Greta Mjöll Samúelsdóttir var brosmild eftir sigurinn gegn Frakklandi í gær. „Ég er í nettu sjokki, þetta er eitt besta afrek sem Ísland hefur unnið og ég held að við séum að skrá okkur í sögubækurnar," sagði Greta Mjöll. „Við spiluðum rosalega rétt gegn þessum stelpum. Þær sóttu á okkur eins og við vildum að þær gerðu á meðan við fengum nokkrar góðar skyndisóknir. Þetta var erfitt, þær spiluðu mikið upp kantana og við kantmennirnir hlupum mjög mikið. Við erum eiginlega allar búnar en þegar allt liðið leggur sig svona fram er ekki skrýtið að við náum hagstæðum úrslitum," sagði Blikastúlkan sem er bjartsýn á framhaldið. „Þetta gefur okkur kraft fyrir framhaldið. Þetta var stórt skref í rétta átt, þriðja skrefið kemur svo á fimmtudaginn og við tökum þetta bara leik fyrir leik," sagði Greta. Margrét Lára Viðarsdóttir á heiðurinn að íslenska markinu, hvort sem það er skráð á hana eða ekki. „Ég vona að ég eigi þetta mark en mestu máli skiptir að þetta var gríðarlega flottur sigur hjá okkur. Það er erfitt að ná sér niður eftir svona leik en við verðum að gera það," sagði Margrét Lára. „Það gekk nánast allt upp. Þær fengu nokkur færi en við erum með frábæran markmann sem tekur alla þessa bolta. Við hefðum getað nýtt okkar færi betur en 1-0 er alveg nóg," sagði markaskorarinn Margrét Lára.
Íslenski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira