Fótbolti

Tölurnar tala

Það þarf ekki að koma neinum á óvart að Íslandsmeistarar FH hafa hæstu meðal­einkunn liða í deildinni, FH er með 6,22 í meðaleinkunn en aðeins FH og Keflavík er með yfir 6 í einkunn. Valur og Keflavík hafa sætaskipti sé einkunnagjöfin miðuð við stöðuna í deildinni. ÍA, Fram, KR og HK eru neðstu fjögur liðin á listanum og þau eru einnig neðstu liðin í deildinni.

Jóhannes Valgeirsson hlaut hæstu meðaleinkunnina í umferðum 1-6 í Landsbankadeild karla hjá Fréttablaðinu. Jóhannes dæmdi fjóra leiki og hlaut tæplega 8 í meðaleinkunn. Enginn dómara er með minna 5 í meðaleinkun.

meðaleinkunn liða:

1. FH6,22

2. Keflavík6,13

3. Valur5,87

4. Breiðablik5,64

5. Víkingur5,42

5. Fylkir5,42

7. ÍA5,41

8. Fram5,32

9. KR5,25

10. HK5,23

meðaleinkunn dómara:

JÓhannes Valgeirsson 4 7,75

Magnús Þórisson 3 7,67

Ólafur Ragnarsson 2 7,50

Kristinn Jakobsson 3 7,33

Sævar Jónsson 1 7,00

Egill Már Markússon 4 7,00

Garðar Örn Hinriksson 4 6,75

Eyjólfur M. Kristinsson 3 6,67

Erlendur Eiríksson 3 6,00

Einar Örn Daníelsson 3 5,67

Markahæstu menn:

1. Tryggvi Guðmundsson (FH)4

2. Magnús P. Gunnarss. (Breiðab.)4

3. Matthías Guðmundsson (FH)4

4. Helgi Sigurðsson (Valur)3

5. Þórarinn b. Kristjánss. (Keflavík)3

6. Arnar Gunnlaugsson (FH)3

7. Símun samuelsen (Keflavík)3




Fleiri fréttir

Sjá meira


×