Reykjavík dýrari en Köben 23. júní 2007 06:00 Frá Kaupmannahöfn. Eftir því sem fyrirtæki verða alþjóðlegri því algengara verður það að skrásetja félög í fleiri en einni kauphöll. Kaupþing er skráð á tveimur stöðum og Föroya Banki, sem fór á markað í vikunni, er annað dæmi um fyrirtæki sem er skráð í tvær kauphallir, annars vegar í Kauphöll Íslands og hins vegar í Kaupmannahöfn. Mikil viðskipti voru með bréf félagsins á fyrsta degi og hækkaði gengið um 29 prósent á Íslandi. Lokagengið í Reykjavík var 243 danskar krónur á hlut en hins vegar aðeins 230 í Kaupmannahöfn eða 5,3 prósentum lægra. Útsjónarsamir spekúlantar gátu því hugsanlega grætt á þessum mikla gengismun milli kauphalla: Keypt í Kaupmannahöfn og selt í Reykjavík. Það kom ekki á óvart að gengið leiðréttist við opnun markaða í Kaupmannahöfn í gærmorgun.Garðslagur í vændumSkoski auðjöfurinn sir Tom Hunter hefur enn aukið við hlut sinn í skosku garðvörukeðjunni Dobbies og fer nú með fjórðungshlut í henni. Það er talið nægja honum til að hindra yfirtöku Tesco á henni.Hlutur Hunters í Dobbies hefur stækkað hratt. Þegar Tesco lagði fram yfirtökutilboð sitt upp á tæpar 156 milljónir punda, jafnvirði 19,7 milljarða íslenskra króna, um miðjan mánuðinn, fór hann með um 10 prósent.Kaupþing í Bretlandi er bakhjarl Hunters í fjárfestingum í Bretlandi en fjölmiðlar þar í landi hafa velt því fyrir sér hvort Baugur og fleiri fjárfestar sem hafi verið samferða í öðrum kaupum muni koma að yfirtökutilboði í Dobbies fari hann gegn Tesco. Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Eftir því sem fyrirtæki verða alþjóðlegri því algengara verður það að skrásetja félög í fleiri en einni kauphöll. Kaupþing er skráð á tveimur stöðum og Föroya Banki, sem fór á markað í vikunni, er annað dæmi um fyrirtæki sem er skráð í tvær kauphallir, annars vegar í Kauphöll Íslands og hins vegar í Kaupmannahöfn. Mikil viðskipti voru með bréf félagsins á fyrsta degi og hækkaði gengið um 29 prósent á Íslandi. Lokagengið í Reykjavík var 243 danskar krónur á hlut en hins vegar aðeins 230 í Kaupmannahöfn eða 5,3 prósentum lægra. Útsjónarsamir spekúlantar gátu því hugsanlega grætt á þessum mikla gengismun milli kauphalla: Keypt í Kaupmannahöfn og selt í Reykjavík. Það kom ekki á óvart að gengið leiðréttist við opnun markaða í Kaupmannahöfn í gærmorgun.Garðslagur í vændumSkoski auðjöfurinn sir Tom Hunter hefur enn aukið við hlut sinn í skosku garðvörukeðjunni Dobbies og fer nú með fjórðungshlut í henni. Það er talið nægja honum til að hindra yfirtöku Tesco á henni.Hlutur Hunters í Dobbies hefur stækkað hratt. Þegar Tesco lagði fram yfirtökutilboð sitt upp á tæpar 156 milljónir punda, jafnvirði 19,7 milljarða íslenskra króna, um miðjan mánuðinn, fór hann með um 10 prósent.Kaupþing í Bretlandi er bakhjarl Hunters í fjárfestingum í Bretlandi en fjölmiðlar þar í landi hafa velt því fyrir sér hvort Baugur og fleiri fjárfestar sem hafi verið samferða í öðrum kaupum muni koma að yfirtökutilboði í Dobbies fari hann gegn Tesco.
Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira