Peningaskápurinn ... 11. ágúst 2007 00:01 Venjulegur miðvikudagur?Ríkisstarfsmenn sitja gjarnan undir góðlátlegum glósum um að vera lausari við en þeir sem helga líf sitt einkageiranum. Ekki ætlar höfundur þessa dálks í að setjast í dómarasæti í þeim efnum. Hitt er annað mál að blaðamaður hringdi í Seðlabankann einn rigningardag í þessari viku og bað um að fá að ræða við starfsmann á gjaldeyrissviði. Símastúlkunni brá nokkuð við þessa bón, og kom eftir dúk og disk með þau svör að allir á gjaldeyrissviði hefðu lokið störfum þann daginn. Slíkt væri líklega ekki í frásögur færandi, nema ef klukkan hefði ekki verið 15:04 á miðvikudegi og hellirigning úti. Því má spyrja hvenær starfsmenn Seðlabankans ljúka störfum á föstudögum í júlí þegar sólin skín og hitastigið sleikir tuttugu gráðurnar? Heimsklassaarmonikka í NorrænuFrá því er greint í Sosíalnum í Færeyjum að undir lok mánaðarins geti þeir sem ferðast með Norrænu siglt við undirleik færustu harmonikkuleikara heims. Farinn verður sérlegur nikkutúr dagana 27. til 29. ágúst þar sem meðal færeyskra tónlistarmanna kemur einnig fram „búlgarski harmónikusnillingurin" Peter Ralchev, svo notað sé orðalag Sósíalsins.Fimmtudaginn 30. ágúst kemur Norræna svo væntanlega til Seyðisfjarðar venju samkvæmt. Spurning hvort þá verður slegið metið sem sett var í byrjun mánaðarins þegar með skipinu komu alls 1.214 farþegar og 408 bílar. Alls komu þá og fóru um Seyðisfjarðarhöfn með Norrænu 2.247 farþegar á einum degi og hafa víst aldrei verið fleiri. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Venjulegur miðvikudagur?Ríkisstarfsmenn sitja gjarnan undir góðlátlegum glósum um að vera lausari við en þeir sem helga líf sitt einkageiranum. Ekki ætlar höfundur þessa dálks í að setjast í dómarasæti í þeim efnum. Hitt er annað mál að blaðamaður hringdi í Seðlabankann einn rigningardag í þessari viku og bað um að fá að ræða við starfsmann á gjaldeyrissviði. Símastúlkunni brá nokkuð við þessa bón, og kom eftir dúk og disk með þau svör að allir á gjaldeyrissviði hefðu lokið störfum þann daginn. Slíkt væri líklega ekki í frásögur færandi, nema ef klukkan hefði ekki verið 15:04 á miðvikudegi og hellirigning úti. Því má spyrja hvenær starfsmenn Seðlabankans ljúka störfum á föstudögum í júlí þegar sólin skín og hitastigið sleikir tuttugu gráðurnar? Heimsklassaarmonikka í NorrænuFrá því er greint í Sosíalnum í Færeyjum að undir lok mánaðarins geti þeir sem ferðast með Norrænu siglt við undirleik færustu harmonikkuleikara heims. Farinn verður sérlegur nikkutúr dagana 27. til 29. ágúst þar sem meðal færeyskra tónlistarmanna kemur einnig fram „búlgarski harmónikusnillingurin" Peter Ralchev, svo notað sé orðalag Sósíalsins.Fimmtudaginn 30. ágúst kemur Norræna svo væntanlega til Seyðisfjarðar venju samkvæmt. Spurning hvort þá verður slegið metið sem sett var í byrjun mánaðarins þegar með skipinu komu alls 1.214 farþegar og 408 bílar. Alls komu þá og fóru um Seyðisfjarðarhöfn með Norrænu 2.247 farþegar á einum degi og hafa víst aldrei verið fleiri.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira