Minnir á norsku bankakrísuna 22. ágúst 2007 00:01 Lars Christiansen, sérfræðingur Danske Bank, ítrekar þá skoðun sína í viðtali við norska viðskiptablaðið Dagens Næringsliv að uppgangur íslenska hagkerfisins undanfarin ár byggist fyrst og fremst á lántökum. „Ísland er skuldsettasta hagkerfi í heimi," segir hann og telur að erfitt aðgengi að lánsfé í kjölfar sviptinga á bandaríska húsnæðislánamarkaðnum kunni að gera íslenskum fyrirtækjum erfitt fyrir. Christiansen telur ástandið hér minna um margt á síðustu misserin fyrir bankakrísuna sem reið yfir í Noregi snemma á tíunda áratugnum. Spurning hvort honum hefur yfirsést að allir íslensku bankarnir hafa nú þegar tryggt fjármögnun sína til loka árs 2008.Studdi ekki GlitniReykjavíkurmaraþon Glitnis þóttist takast afar vel á laugardagsmorgun. Ekki liggur fyrir hvort þeir Halldór J. Kristjánsson og Sigurjón Árnason, bankastjórar Landsbankans, hafi stutt kollega sinn, Lárus Welding, forstjóra Glitnis, og hlaupið með en Sigurjón þykir koma flottur inn í haustið. Víst þykir að Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, studdi ekki Glitni. Hreiðar lá samt ekki með tærnar upp í loft að því er kunnugir segja en þeir þóttust hafa séð til hans taka vel á því í tækjasalnum í World Class í Laugum um það leyti sem Glitnismenn hlupu eftir Suðurlandsbraut í ágústsólinni.Ris sem vexEf marka má endalausan ruslpóst sem streymir í pósthólf landsmanna er tvennt sem sækir einkum á huga fólks. Eitt er skjótfenginn gróði og hitt blóðstreymi til þess líffæris sem greinir karla frá konum með tilheyrandi uppstigningu.Endalausar lausnir eru sendar í pósti til að tryggja upprisu holdsins og eilíft ris. Þannig var næstum því farin framhjá mönnum ágæt fréttatilkynning um viðskipti með byggingafélagið Ris. „Ris hefur vaxið ört undanfarin ár,“ er haft eftir kaupandanum og gleðilegt til þess að vita í heimi þar sem ris virðist engan veginn sjálfsagt. Á gráa svæðinu Bankahólfið Markaðir Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Neytendur Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Lars Christiansen, sérfræðingur Danske Bank, ítrekar þá skoðun sína í viðtali við norska viðskiptablaðið Dagens Næringsliv að uppgangur íslenska hagkerfisins undanfarin ár byggist fyrst og fremst á lántökum. „Ísland er skuldsettasta hagkerfi í heimi," segir hann og telur að erfitt aðgengi að lánsfé í kjölfar sviptinga á bandaríska húsnæðislánamarkaðnum kunni að gera íslenskum fyrirtækjum erfitt fyrir. Christiansen telur ástandið hér minna um margt á síðustu misserin fyrir bankakrísuna sem reið yfir í Noregi snemma á tíunda áratugnum. Spurning hvort honum hefur yfirsést að allir íslensku bankarnir hafa nú þegar tryggt fjármögnun sína til loka árs 2008.Studdi ekki GlitniReykjavíkurmaraþon Glitnis þóttist takast afar vel á laugardagsmorgun. Ekki liggur fyrir hvort þeir Halldór J. Kristjánsson og Sigurjón Árnason, bankastjórar Landsbankans, hafi stutt kollega sinn, Lárus Welding, forstjóra Glitnis, og hlaupið með en Sigurjón þykir koma flottur inn í haustið. Víst þykir að Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, studdi ekki Glitni. Hreiðar lá samt ekki með tærnar upp í loft að því er kunnugir segja en þeir þóttust hafa séð til hans taka vel á því í tækjasalnum í World Class í Laugum um það leyti sem Glitnismenn hlupu eftir Suðurlandsbraut í ágústsólinni.Ris sem vexEf marka má endalausan ruslpóst sem streymir í pósthólf landsmanna er tvennt sem sækir einkum á huga fólks. Eitt er skjótfenginn gróði og hitt blóðstreymi til þess líffæris sem greinir karla frá konum með tilheyrandi uppstigningu.Endalausar lausnir eru sendar í pósti til að tryggja upprisu holdsins og eilíft ris. Þannig var næstum því farin framhjá mönnum ágæt fréttatilkynning um viðskipti með byggingafélagið Ris. „Ris hefur vaxið ört undanfarin ár,“ er haft eftir kaupandanum og gleðilegt til þess að vita í heimi þar sem ris virðist engan veginn sjálfsagt.
Á gráa svæðinu Bankahólfið Markaðir Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Neytendur Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira