Peningaskápurinn ... 7. september 2007 00:01 Var Glitnir yfirtökuskyldur?Margir hafa reynt að komast yfir TM en engum tekist það fyrr en nú að FL Group, Sund og Glitnir náðu þar undirtökunum. Jón Ásgeir Jóhannesson, sem reyndi að komast til valda í TM fyrir nokkrum árum án árangurs, er því kominn með pálmann í hendurnar. Verður þó ekki betur séð en að Glitnir, sem keypti tæp fjörutíu prósent, hafi gerst yfirtökuskyldur í TM um stutta stund þar sem bankinn átti bréf í félaginu fyrir. Brá bankinn á það ráð að selja hluta bréfa sinna. Framhaldið er forvitnilegt. Tekur FL Group TM yfir eða verður félagið áfram skráð á markaði undir forystu FL og tengdra fjárfesta? Fyrri kosturinn er ekki ólíklegur, enda hafa Exista og Milestone haft tryggingastarfsemi undir sínum hatti með góðum árangri. Þó er það talið hætta á að lánshæfismat TM lækki ef félagið fellur inn í FL. Að þekkja sín takmörkÍslandspóstur kynnti á dögunum framtíðaráætlanir sem fóru fyrir brjóstið á mörgum. Pósturinn hyggst nefnilega færa út kvíarnar og hefja sölu á skrifstofuvarningi, pappír, geisladiskum, kortum og öðrum svipuðum vörum, að því er segir í tilkynningu. Heimdallur sendi í gær frá sér harðorð mótmæli þar sem bent var á að Íslandspóstur væri með þessu kominn langt út fyrir sitt lögbundna hlutverk. Sumir hallast að því að ríkisrekstur eigi að vera síðasta úrræðið, þegar markaðurinn getur ekki veitt þjónustu sem ríkisvaldið telur þörf á. Greinilegt er að forsvarsmenn Íslandspósts telja ríkið hafa veigameira hlutverki að gegna; nema þeir hreinlega viti ekki að hér á landi hefur svo lengi sem menn muna verið ágætt úrval skrifstofuvarnings, pappírs, geisladiska, korta og annars varnings í svipuðum dúr. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Var Glitnir yfirtökuskyldur?Margir hafa reynt að komast yfir TM en engum tekist það fyrr en nú að FL Group, Sund og Glitnir náðu þar undirtökunum. Jón Ásgeir Jóhannesson, sem reyndi að komast til valda í TM fyrir nokkrum árum án árangurs, er því kominn með pálmann í hendurnar. Verður þó ekki betur séð en að Glitnir, sem keypti tæp fjörutíu prósent, hafi gerst yfirtökuskyldur í TM um stutta stund þar sem bankinn átti bréf í félaginu fyrir. Brá bankinn á það ráð að selja hluta bréfa sinna. Framhaldið er forvitnilegt. Tekur FL Group TM yfir eða verður félagið áfram skráð á markaði undir forystu FL og tengdra fjárfesta? Fyrri kosturinn er ekki ólíklegur, enda hafa Exista og Milestone haft tryggingastarfsemi undir sínum hatti með góðum árangri. Þó er það talið hætta á að lánshæfismat TM lækki ef félagið fellur inn í FL. Að þekkja sín takmörkÍslandspóstur kynnti á dögunum framtíðaráætlanir sem fóru fyrir brjóstið á mörgum. Pósturinn hyggst nefnilega færa út kvíarnar og hefja sölu á skrifstofuvarningi, pappír, geisladiskum, kortum og öðrum svipuðum vörum, að því er segir í tilkynningu. Heimdallur sendi í gær frá sér harðorð mótmæli þar sem bent var á að Íslandspóstur væri með þessu kominn langt út fyrir sitt lögbundna hlutverk. Sumir hallast að því að ríkisrekstur eigi að vera síðasta úrræðið, þegar markaðurinn getur ekki veitt þjónustu sem ríkisvaldið telur þörf á. Greinilegt er að forsvarsmenn Íslandspósts telja ríkið hafa veigameira hlutverki að gegna; nema þeir hreinlega viti ekki að hér á landi hefur svo lengi sem menn muna verið ágætt úrval skrifstofuvarnings, pappírs, geisladiska, korta og annars varnings í svipuðum dúr.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira