Bankahólfið: Skattaparadís Ingólfs 12. september 2007 00:01 Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, fór á kostum á ráðstefnu Glitnis í New York um jarðvarmavirkjanir. Þar dró hann upp skemmtilega mynd af því hvernig Reykjavík væri eina höfuðborgin sem hlyti nafn af jarðvarma, þegar Ingólfur Arnarson nefndi staðinn eftir reyknum sem steig upp frá heitum laugunum. Ólafur vísaði til fjármálalegs bakgrunns þjóðarinnar í ljósi þess að landnámsmenn hefðu flúið skattheimtu Noregskonungs og því mætti segja að landið væri fyrsta skattaparadísin. Krónunni hlíftÓlafur Ragnar fór ekki síður á kostum um kvöldið í mikilli veislu. Þar kynnti hann gest veislunnar, sjálfan Georges Soros. Ýmsum þótti heimurinn hafa þróast skemmtilega þegar fyrrverandi formaður vinstriflokks á Íslandi fór fögrum orðum um Soros, sem var löngum persónugervingur hins skeytingarlausa kapítalisma. Soros gerði sem kunnugt er fræga árás á breska pundið og felldi það í upphafi níunda áratugarins. Krónan kæmist væntanlega fyrir í rassvasanum hjá Soros, en í veislunni munu menn hafa tekið af honum loforð um að láta litlu myntina okkar vera.Ótraustir pörupiltarHeiti á fyrirtækjum geta stundum staðið lengi í fólki. Skiljanlega, svo sem þar sem bestu nöfnin eru stundum löngu frátekin. Sumir bregða því á það ráð að taka upp undarleg en skemmtileg og stundum alíslensk heiti. Forsvarsmenn nýjasta götublaðsins, Kjallarans, eru nokkuð frumlegir í nafnavali. Útgáfufélagið heitir Pörupiltar ehf. en í lýsingu á því segir að það eigi sér engan fjárhagslegan bakhjarl. Vafasöm lýsing það, svo ekki sé meira sagt. Nú er bara að vona að þeir geri ekkert af sér þar sem bakhjarlinn virðist harla ótraustur. Á gráa svæðinu Bankahólfið Markaðir Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, fór á kostum á ráðstefnu Glitnis í New York um jarðvarmavirkjanir. Þar dró hann upp skemmtilega mynd af því hvernig Reykjavík væri eina höfuðborgin sem hlyti nafn af jarðvarma, þegar Ingólfur Arnarson nefndi staðinn eftir reyknum sem steig upp frá heitum laugunum. Ólafur vísaði til fjármálalegs bakgrunns þjóðarinnar í ljósi þess að landnámsmenn hefðu flúið skattheimtu Noregskonungs og því mætti segja að landið væri fyrsta skattaparadísin. Krónunni hlíftÓlafur Ragnar fór ekki síður á kostum um kvöldið í mikilli veislu. Þar kynnti hann gest veislunnar, sjálfan Georges Soros. Ýmsum þótti heimurinn hafa þróast skemmtilega þegar fyrrverandi formaður vinstriflokks á Íslandi fór fögrum orðum um Soros, sem var löngum persónugervingur hins skeytingarlausa kapítalisma. Soros gerði sem kunnugt er fræga árás á breska pundið og felldi það í upphafi níunda áratugarins. Krónan kæmist væntanlega fyrir í rassvasanum hjá Soros, en í veislunni munu menn hafa tekið af honum loforð um að láta litlu myntina okkar vera.Ótraustir pörupiltarHeiti á fyrirtækjum geta stundum staðið lengi í fólki. Skiljanlega, svo sem þar sem bestu nöfnin eru stundum löngu frátekin. Sumir bregða því á það ráð að taka upp undarleg en skemmtileg og stundum alíslensk heiti. Forsvarsmenn nýjasta götublaðsins, Kjallarans, eru nokkuð frumlegir í nafnavali. Útgáfufélagið heitir Pörupiltar ehf. en í lýsingu á því segir að það eigi sér engan fjárhagslegan bakhjarl. Vafasöm lýsing það, svo ekki sé meira sagt. Nú er bara að vona að þeir geri ekkert af sér þar sem bakhjarlinn virðist harla ótraustur.
Á gráa svæðinu Bankahólfið Markaðir Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira