Vöruskipti óhagstæð um 13,5 milljarða í nóvember 4. janúar 2007 09:27 Hagstofan. Vöruskipti voru óhagstæð í nóvember um 13,5 milljarða krónur í nóvember í fyrra. Þetta er 300 milljónum krónum meira en á sama tíma árið 2005, samkvæmt bráðabirgðaútreikningum Hagstofu Íslands. Í mánuðinum voru vörur fluttir út fyrir19,8 milljarða krónur og inn fyrir 33,2 milljarða króna. Á fyrstu 11 mánuðum síðasta árs nam heildarverðmæti útfluttra vara 213 milljörðum króna en innfluttra vara 335,6 milljarða króna. Halli á vöruskiptum við útlönd nam því 122,6 milljörðum króna á tímabilinu sem er 27,9 milljörðum krónum meira en árið áður. Verðmæti sjávarafurða var 54,3 prósent alls útflutnings og iðnaðarvara 38,9 prósent en verðmæti þeirra var 20,4 prósentum meira en á sama tíma árið áður, aðallega vegna hækkunar álverðs. Verðmæti vöruinnflutnings fyrstu 11 mánuði síðasta árs nam 40,1 milljarði sem er 13,6 prósentum meira á föstu gengi en árið áður. Rúmur helmingur aukningarinnar liggur í innflutningi á fjárfestingarvöru sem jókst um 32,5 prósent. Innflutningur á hrá- og rekstrarvöru jókst um 25,9 prósent, eða um 18,3 milljarða en verðhækkun á eldneyti og smurolíu leiddi til 11,2 prósent aukningar eða um 3,3 milljarða. Innflutningur neysluvöru, annarrar en mat- og drykkjarvöru, jókst um 6,7 prósent eða 3,2 milljarða en 4,8 prósenta aukning varð í innflutningi á mat- og drykkjarvöru, samkvæmt Hagstofunni. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Vöruskipti voru óhagstæð í nóvember um 13,5 milljarða krónur í nóvember í fyrra. Þetta er 300 milljónum krónum meira en á sama tíma árið 2005, samkvæmt bráðabirgðaútreikningum Hagstofu Íslands. Í mánuðinum voru vörur fluttir út fyrir19,8 milljarða krónur og inn fyrir 33,2 milljarða króna. Á fyrstu 11 mánuðum síðasta árs nam heildarverðmæti útfluttra vara 213 milljörðum króna en innfluttra vara 335,6 milljarða króna. Halli á vöruskiptum við útlönd nam því 122,6 milljörðum króna á tímabilinu sem er 27,9 milljörðum krónum meira en árið áður. Verðmæti sjávarafurða var 54,3 prósent alls útflutnings og iðnaðarvara 38,9 prósent en verðmæti þeirra var 20,4 prósentum meira en á sama tíma árið áður, aðallega vegna hækkunar álverðs. Verðmæti vöruinnflutnings fyrstu 11 mánuði síðasta árs nam 40,1 milljarði sem er 13,6 prósentum meira á föstu gengi en árið áður. Rúmur helmingur aukningarinnar liggur í innflutningi á fjárfestingarvöru sem jókst um 32,5 prósent. Innflutningur á hrá- og rekstrarvöru jókst um 25,9 prósent, eða um 18,3 milljarða en verðhækkun á eldneyti og smurolíu leiddi til 11,2 prósent aukningar eða um 3,3 milljarða. Innflutningur neysluvöru, annarrar en mat- og drykkjarvöru, jókst um 6,7 prósent eða 3,2 milljarða en 4,8 prósenta aukning varð í innflutningi á mat- og drykkjarvöru, samkvæmt Hagstofunni.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira