Fox-Pitt með nýtt verðmat á Kaupþingi 11. janúar 2007 12:21 Kauþing. Mynd/Stefán Bandaríska fjármálafyrirtækið Fox-Pitt Kelton gaf í gær út greiningu og nýtt verðmat á Kaupþingi. Bankinn metur Kaupþing eftir tveimur aðferðum. Mat á hverju afkomusviði bankans gefur verðmatsgengið 968 krónur á hlut en að gefnum forsendum um ávöxtunarkröfu, undirliggjandi langtímaarðsemi eigin fjár og framtíðarvöxt er Kaupþing metið á 970 krónur á hlut. Þetta er nokkuð nokkuð undir mati bandaríska bankans Citigroup á Kaupþingi, sem mat bankann fyrir hálfum mánuði á 1000 krónur á hlut. Greiningadeild Glitnis segir um verðmatið í Morgunkorni sínu í dag að við fyrri aðferðina meðhöndli Fox-Pitt nýfengið fé úr hlutafjárútboði Kaupþings síðastliðið haust sem órekstrartengda eign eða fjármagn sem greiða megi beint út til hluthafa. Þá er nálgunin sú sama og greiningardeild Glitnis hafði í verðmati á Kaupþingi í byrjun desember í fyrra og sé í eðli sínu varfærin nálgun. Glitnir segir afkomuspá Fox-Pitt fyrir fjórða ársfjórðung 2006 mjög svipaða spá sinni. Greiningardeild Glitnis reiknaði þá með því að Kaupþing myndi skila 11,9 milljarða króna hagnaði á fjórðungnum en Fox-Pitt áætlar að hagnaður bankans muni nema 12,2 milljörðum króna á tímabilinu. Þá er ennfremur bent á að þrjú erlend fjármálafyrirtæki hafi gefið út verðmatsgreiningar á Kaupþingi í janúar. Citigroup mat bankann á 1.000 krónur á hlut, Fox-Pitt metur hann á 970 krónur á hlut og Morgan Stanley á 937 krónur á hlut. Til samanburðar er verðmat greiningardeildar Glitnis 968 hlut en verðmat greiningardeildar Landsbankans 899 krónur á hlut. Verð á bréfum Kaupþings hafa hækkað um 7 prósent frá áramótum og stendur nú í um 900 krónum á hlut, að sögn greiningardeildar Glitnis. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Sjá meira
Bandaríska fjármálafyrirtækið Fox-Pitt Kelton gaf í gær út greiningu og nýtt verðmat á Kaupþingi. Bankinn metur Kaupþing eftir tveimur aðferðum. Mat á hverju afkomusviði bankans gefur verðmatsgengið 968 krónur á hlut en að gefnum forsendum um ávöxtunarkröfu, undirliggjandi langtímaarðsemi eigin fjár og framtíðarvöxt er Kaupþing metið á 970 krónur á hlut. Þetta er nokkuð nokkuð undir mati bandaríska bankans Citigroup á Kaupþingi, sem mat bankann fyrir hálfum mánuði á 1000 krónur á hlut. Greiningadeild Glitnis segir um verðmatið í Morgunkorni sínu í dag að við fyrri aðferðina meðhöndli Fox-Pitt nýfengið fé úr hlutafjárútboði Kaupþings síðastliðið haust sem órekstrartengda eign eða fjármagn sem greiða megi beint út til hluthafa. Þá er nálgunin sú sama og greiningardeild Glitnis hafði í verðmati á Kaupþingi í byrjun desember í fyrra og sé í eðli sínu varfærin nálgun. Glitnir segir afkomuspá Fox-Pitt fyrir fjórða ársfjórðung 2006 mjög svipaða spá sinni. Greiningardeild Glitnis reiknaði þá með því að Kaupþing myndi skila 11,9 milljarða króna hagnaði á fjórðungnum en Fox-Pitt áætlar að hagnaður bankans muni nema 12,2 milljörðum króna á tímabilinu. Þá er ennfremur bent á að þrjú erlend fjármálafyrirtæki hafi gefið út verðmatsgreiningar á Kaupþingi í janúar. Citigroup mat bankann á 1.000 krónur á hlut, Fox-Pitt metur hann á 970 krónur á hlut og Morgan Stanley á 937 krónur á hlut. Til samanburðar er verðmat greiningardeildar Glitnis 968 hlut en verðmat greiningardeildar Landsbankans 899 krónur á hlut. Verð á bréfum Kaupþings hafa hækkað um 7 prósent frá áramótum og stendur nú í um 900 krónum á hlut, að sögn greiningardeildar Glitnis.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Sjá meira