Enn myrkur í Bláfjöllum en fólk laust úr lyftum 19. janúar 2007 21:07 Björgunarsveitarmenn og starfsmenn skíðasvæðanna leituðu af sér allan grun um að einhver hefði orðið eftir úti í myrkrinu. MYND/Stöð 2 Flestir eru nú komnir heim úr Bláfjöllum og starfsmenn að klára að aka gil og brekkur í Bláfjöllum til að athuga hvort ekki hafi allir skíðamenn komist niður úr brekkunum eftir að rafmagn fór af svæðinu fyrr í kvöld. Viðgerð stendur enn yfir á rafmagnslínu sem slitnaði um sjö-leytið í kvöld þannig að rafmagn fór af svæðinu.a Björgunarsveit Hafnarfjarðar og Hjálparsveitir Skáta í Garðabæ og Reykjavík voru kallaðar til aðstoðar þegar ljóst var að fjöldi fólks sat fastur í báðum stólalyftum á svæðinu. Nokkuð vel gekk að ná fólki í lyftunum og rýma brekkur en rétt þótti að tryggja að brekkur væru auðar enda kalt í fjöllunum. Það var útsendingarbíll frá ríkisútvarpinu sem olli slysinu. Hann ók niður brekku með loftnetið uppi. Þegar það rakst á rafmagnsvíra sló rafmagni út á öllu svæðinu. Um eitt þúsund manns voru á Bláfjallasvæðinu þegar rafmagnið fór af. Milli 60 og 80 manns voru í lyftunni í Kóngsgili. Vararafstöð var beitt til að bakka lyftunni til að koma fólkinu niður. Þeir sem lengst voru í burtu þurftu að vera í um 30 mínútur í lyftunni. Um þrjátíu björgunarsveitarmenn eru að störfum á svæðinu. Um er að ræða varúðarráðstöfun. Ólöf Snæhólm Baldursdóttir upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar segir að ekki sé búist við að neinn skíðamaður hafi týnst og eftirgrennslanin taki væntanlega ekki langan tíma. Á svæðinu er enn kolniðamyrkur. Innlent Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Fleiri fréttir Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Sjá meira
Flestir eru nú komnir heim úr Bláfjöllum og starfsmenn að klára að aka gil og brekkur í Bláfjöllum til að athuga hvort ekki hafi allir skíðamenn komist niður úr brekkunum eftir að rafmagn fór af svæðinu fyrr í kvöld. Viðgerð stendur enn yfir á rafmagnslínu sem slitnaði um sjö-leytið í kvöld þannig að rafmagn fór af svæðinu.a Björgunarsveit Hafnarfjarðar og Hjálparsveitir Skáta í Garðabæ og Reykjavík voru kallaðar til aðstoðar þegar ljóst var að fjöldi fólks sat fastur í báðum stólalyftum á svæðinu. Nokkuð vel gekk að ná fólki í lyftunum og rýma brekkur en rétt þótti að tryggja að brekkur væru auðar enda kalt í fjöllunum. Það var útsendingarbíll frá ríkisútvarpinu sem olli slysinu. Hann ók niður brekku með loftnetið uppi. Þegar það rakst á rafmagnsvíra sló rafmagni út á öllu svæðinu. Um eitt þúsund manns voru á Bláfjallasvæðinu þegar rafmagnið fór af. Milli 60 og 80 manns voru í lyftunni í Kóngsgili. Vararafstöð var beitt til að bakka lyftunni til að koma fólkinu niður. Þeir sem lengst voru í burtu þurftu að vera í um 30 mínútur í lyftunni. Um þrjátíu björgunarsveitarmenn eru að störfum á svæðinu. Um er að ræða varúðarráðstöfun. Ólöf Snæhólm Baldursdóttir upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar segir að ekki sé búist við að neinn skíðamaður hafi týnst og eftirgrennslanin taki væntanlega ekki langan tíma. Á svæðinu er enn kolniðamyrkur.
Innlent Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Fleiri fréttir Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Sjá meira