Tilnefningar til Nýsköpunarverðlauna forseta Íslands 12. febrúar 2007 14:55 Frá afhendingu verðlaunanna á síðasta ári. MYND/Heiða Helgadóttir Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands verða afhent að Bessastöðum 28. febrúar næstkomandi. Fimm verkefni voru valin af dómnefnd úr hópi 145 sem fengu styrki á síðasta ári, en alls bárust 277 umsóknir. Martin Ingi Sigurðsson er tilnefndur fyrir verkefni sitt Áhrif aldurs á utangenamerki mannsins, Hildigunnur Jónsdóttir og Valdimar Olsen fyrir verkefnið Geo-Breeze, Hrafn Þorri Þórisson fyrir Nýsköpun í sýndarverum, Steinþór Bragason fyrir Rafmagnsfluguna og Guðfinna Halldórsdóttir og Björn Ómarsson fyrir Þráðlausa mælingu stökkkrafts. Þetta er 12. skipti sem verðlaunin eru afhent, en þau eru veitt kennurum á háskólastigi, fyrirtækjum, rannsóknarsofum eða einstaklingum sem teljast hafa sérþekkingu á ákveðnu sviði. Verðlaunin eru árlega veitt námsmönnum sem hafa unnið framúrskarandi starf við úrlausn verkefnis styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna og voru fyrst veitt árið 1996. Markmið sjóðsins er að stuðla að nýsköpun bæði fyrir atvinnulíf og á fræðasviði. Fréttir Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira
Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands verða afhent að Bessastöðum 28. febrúar næstkomandi. Fimm verkefni voru valin af dómnefnd úr hópi 145 sem fengu styrki á síðasta ári, en alls bárust 277 umsóknir. Martin Ingi Sigurðsson er tilnefndur fyrir verkefni sitt Áhrif aldurs á utangenamerki mannsins, Hildigunnur Jónsdóttir og Valdimar Olsen fyrir verkefnið Geo-Breeze, Hrafn Þorri Þórisson fyrir Nýsköpun í sýndarverum, Steinþór Bragason fyrir Rafmagnsfluguna og Guðfinna Halldórsdóttir og Björn Ómarsson fyrir Þráðlausa mælingu stökkkrafts. Þetta er 12. skipti sem verðlaunin eru afhent, en þau eru veitt kennurum á háskólastigi, fyrirtækjum, rannsóknarsofum eða einstaklingum sem teljast hafa sérþekkingu á ákveðnu sviði. Verðlaunin eru árlega veitt námsmönnum sem hafa unnið framúrskarandi starf við úrlausn verkefnis styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna og voru fyrst veitt árið 1996. Markmið sjóðsins er að stuðla að nýsköpun bæði fyrir atvinnulíf og á fræðasviði.
Fréttir Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira