Chrysler segir upp starfsfólki vegna samdráttar 14. febrúar 2007 14:38 Merki Chrysler. Mynd/AFP Bílaframleiðendurnir DaimlerChrysler hefur ákveðið að segja upp 13.000 manns í Bandaríkjunum og í Kanada og loka einni verksmiðju fyrirtækisins í Delawer. Helsta ástæðan er samdráttur í rekstri fyrirtækisins en sala á nýjum bílum undir merkjum Chrysler dróst saman um 7 prósent vestanhafs. Í Bandaríkjunum missa 9.000 manns vinnuna en 4.000 í Kanada. Bílaframleiðandinn, sem starfar jafnt í Bandaríkjunum og í Þýskalandi, skilaði 124 miljóna evra taprekstri í fyrra. Það svarar til 11 milljörðum íslenskra króna á tímabilinu. Aðgerðir Chrysler eru svipaðar þeim sem Ford og General Motors hafa þurft að grípa til síðan á síðasta ári í kjölfar samdráttar í sölu á nýjum bílum. Mesti samdrátturinn er í sölu á stórum sportjeppum en neytendur í Bandaríkjunum og Evrópu hafa í auknum mæli horft til ódýrari og sparneytnari bíla frá Japan eftir að eldsneyti tók að hækka umtalsvert í fyrra. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bílaframleiðendurnir DaimlerChrysler hefur ákveðið að segja upp 13.000 manns í Bandaríkjunum og í Kanada og loka einni verksmiðju fyrirtækisins í Delawer. Helsta ástæðan er samdráttur í rekstri fyrirtækisins en sala á nýjum bílum undir merkjum Chrysler dróst saman um 7 prósent vestanhafs. Í Bandaríkjunum missa 9.000 manns vinnuna en 4.000 í Kanada. Bílaframleiðandinn, sem starfar jafnt í Bandaríkjunum og í Þýskalandi, skilaði 124 miljóna evra taprekstri í fyrra. Það svarar til 11 milljörðum íslenskra króna á tímabilinu. Aðgerðir Chrysler eru svipaðar þeim sem Ford og General Motors hafa þurft að grípa til síðan á síðasta ári í kjölfar samdráttar í sölu á nýjum bílum. Mesti samdrátturinn er í sölu á stórum sportjeppum en neytendur í Bandaríkjunum og Evrópu hafa í auknum mæli horft til ódýrari og sparneytnari bíla frá Japan eftir að eldsneyti tók að hækka umtalsvert í fyrra.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira