Skólabókardæmi um margsvikin kosningaloforð 18. febrúar 2007 18:44 Suðurstrandarsvegur er skólabókardæmi um margsvikin kosningaloforð, segir útgerðarmaður á Suðurlandi. Bæjarstjóri Ölfuss segir ekki hægt að búa við slík svik. Það eru 12 ár síðan fyrstu peningarnir voru lagðir í Suðurstrandarveg og rúm 3 ár síðan allir 58 kílómetrarnir milli Þorlákshafnar og Grindavíkur áttu að vera malbikaðir. Símapeningar upp á 400 milljónir verða lagðir í Suðurstrandarveginn á næstu tveimur árum og árið 2010 bætast 140 milljónir kr. við af samgönguáætlun. En 1430 milljónirnar sem þarf til að leggja veginn alla leið verða ekki greiddar út að fullu fyrr en einhvern tímann á árunum 2015-2018. Hannes Sigurðsson starfar við bæði ferðaþjónustu og útgerð í Ölfusi. Hann segir Suðurstrandarveginn skólabókardæmi um margsvikin kosningaloforð. Þetta sé arbær vegalagning og óinnleystur samgönguhagnaður. "Þetta er ódýrt og skilar miklu." Það eru ekki bara íbúar og fyrirtæki í Þorlákshöfn og Grindavík sem hafa hag af lagningu vegarins, segir Hannes, ýmis fyrirtæki á Austfjörðum flytji fisk á Suðurnesin og ferðaþjónustan hefði mikil not af honum. Ein forsendan fyrir sameiningu kjördæma í Suðurkjördæmi var þessi vegur, segir bæjarstjórinn í Ölfusi og bendir á að síðan séu nærri þrjú kjörtímabil. "Ef menn fara í svona breytingar og setja fram áætlanir, og það eru engin rök fyrir því að breyta þessu, þá finnst mér ekki hægt að búa við slík svik hvað eftir annað." Fréttir Innlent Mest lesið „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Fleiri fréttir Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af eftir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Sjá meira
Suðurstrandarsvegur er skólabókardæmi um margsvikin kosningaloforð, segir útgerðarmaður á Suðurlandi. Bæjarstjóri Ölfuss segir ekki hægt að búa við slík svik. Það eru 12 ár síðan fyrstu peningarnir voru lagðir í Suðurstrandarveg og rúm 3 ár síðan allir 58 kílómetrarnir milli Þorlákshafnar og Grindavíkur áttu að vera malbikaðir. Símapeningar upp á 400 milljónir verða lagðir í Suðurstrandarveginn á næstu tveimur árum og árið 2010 bætast 140 milljónir kr. við af samgönguáætlun. En 1430 milljónirnar sem þarf til að leggja veginn alla leið verða ekki greiddar út að fullu fyrr en einhvern tímann á árunum 2015-2018. Hannes Sigurðsson starfar við bæði ferðaþjónustu og útgerð í Ölfusi. Hann segir Suðurstrandarveginn skólabókardæmi um margsvikin kosningaloforð. Þetta sé arbær vegalagning og óinnleystur samgönguhagnaður. "Þetta er ódýrt og skilar miklu." Það eru ekki bara íbúar og fyrirtæki í Þorlákshöfn og Grindavík sem hafa hag af lagningu vegarins, segir Hannes, ýmis fyrirtæki á Austfjörðum flytji fisk á Suðurnesin og ferðaþjónustan hefði mikil not af honum. Ein forsendan fyrir sameiningu kjördæma í Suðurkjördæmi var þessi vegur, segir bæjarstjórinn í Ölfusi og bendir á að síðan séu nærri þrjú kjörtímabil. "Ef menn fara í svona breytingar og setja fram áætlanir, og það eru engin rök fyrir því að breyta þessu, þá finnst mér ekki hægt að búa við slík svik hvað eftir annað."
Fréttir Innlent Mest lesið „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Fleiri fréttir Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af eftir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Sjá meira