Aðstoð við Byrgisfólk takmörkuð 22. febrúar 2007 18:30 Móðir stúlku sem kært hefur Guðmund í Byrginu segir það hneyksli hversu hægt gangi að veita fyrrverandi vistmönnum þá aðstoð sem forsætisráðherra lofaði í síðustu viku. Ríkisstjórnin ákvað fyrir röskri viku að koma á fót áfallateymi á Landspítalanum til að liðsinna og leiðbeina fyrrum skjólstæðingum Byrgisins. Ekki virðist sú aðstoð þó vera komin í fullan gang. Við ræddum í dag við Birnu Dís Vilbertsdóttur, móður stúlku á þrítugsaldri sem var í Byrginu og er ein þeirra sjö sem hefur kært forstöðumanninn fyrir kynferðislega áreitni. "Hún er húsnæðislaus, peningalaus, matarlaus og allslaus," segir Birna um aðstæður dóttur sinnar í dag. Birna er ekki sátt við hvernig staðið er að aðstoðinni við fyrrum vistmenn í Byrginu. "Hún er búin að fá eitt viðtal við félagsráðgjafa, átti að mæta í dag í greiningarviðtal en því var frestað fram í næstu viku og það er ekki tekið mark á greiningu Péturs Haukssonar um áfallaröskun sem hann greinir hana með fyrir um tveimur vikum síðan." Birna segir dóttur sína þurfa hjálp núna. Aðstoð frá sálfræðingi og aðstoð við að útvega sér húsnæði en dóttir hennar hefur verið á biðlista eftir félagslegu húsnæði í á annað ár. Eina aðstoðin sem hún hafi fengið er eitt viðtal við félagsráðgjafa. "Þetta er skandall," segir Birna. Fjórir sérfræðingar eru í áfallateymi Landspítalans fyrir fyrrum skjólstæðinga Byrgisins, hjúkrunarfræðingur, félagsráðgjafi, sálfræðingur og læknir. Ekki náðist í talsmann teymsisins í dag. Fréttir Innlent Mest lesið „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fleiri fréttir Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Sjá meira
Móðir stúlku sem kært hefur Guðmund í Byrginu segir það hneyksli hversu hægt gangi að veita fyrrverandi vistmönnum þá aðstoð sem forsætisráðherra lofaði í síðustu viku. Ríkisstjórnin ákvað fyrir röskri viku að koma á fót áfallateymi á Landspítalanum til að liðsinna og leiðbeina fyrrum skjólstæðingum Byrgisins. Ekki virðist sú aðstoð þó vera komin í fullan gang. Við ræddum í dag við Birnu Dís Vilbertsdóttur, móður stúlku á þrítugsaldri sem var í Byrginu og er ein þeirra sjö sem hefur kært forstöðumanninn fyrir kynferðislega áreitni. "Hún er húsnæðislaus, peningalaus, matarlaus og allslaus," segir Birna um aðstæður dóttur sinnar í dag. Birna er ekki sátt við hvernig staðið er að aðstoðinni við fyrrum vistmenn í Byrginu. "Hún er búin að fá eitt viðtal við félagsráðgjafa, átti að mæta í dag í greiningarviðtal en því var frestað fram í næstu viku og það er ekki tekið mark á greiningu Péturs Haukssonar um áfallaröskun sem hann greinir hana með fyrir um tveimur vikum síðan." Birna segir dóttur sína þurfa hjálp núna. Aðstoð frá sálfræðingi og aðstoð við að útvega sér húsnæði en dóttir hennar hefur verið á biðlista eftir félagslegu húsnæði í á annað ár. Eina aðstoðin sem hún hafi fengið er eitt viðtal við félagsráðgjafa. "Þetta er skandall," segir Birna. Fjórir sérfræðingar eru í áfallateymi Landspítalans fyrir fyrrum skjólstæðinga Byrgisins, hjúkrunarfræðingur, félagsráðgjafi, sálfræðingur og læknir. Ekki náðist í talsmann teymsisins í dag.
Fréttir Innlent Mest lesið „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fleiri fréttir Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Tóku skref í rétta átt um helgina Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Ríkissáttasemjari segir viðræðum miða ágætlega Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Fengu ekki inni hjá borginni og gistu í fangageymslum Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Sjá meira