Ekkert gengur hjá West Ham 24. febrúar 2007 17:03 Alan Curbishley, stjóri West Ham, gat ekki leynt vonbrigðum sínum í í leiknum gegn Charlton í dag. MYND/Getty Íslendingaliðið West Ham beið afhroð í fallslagnum mikla gegn Charlton í ensku úrvalsdeildinni og mátti þola 4-0 tap á útivelli. Við tapið fellur West Ham niður fyrir Charlton í deildinni og er nú í 19. sæti í afar vondri stöðu. Liverpool burstaði Sheffield United með sömu markatölu þar sem Robbie Fowler skoraði tvö mörk. Darren Ambrose, Jerome Thomas (2) og Darren Bent skoruðu mörk Charlton í dag, en leikmenn liðsins áttu afar auðvelt með að finna glufur á skelfilegri vörn West Ham, sem greinilega er rúið öllu sjálfstrausti eftir ömurlegt gengi síðustu vikur. West Ham er með 20 stig þegar 10 leikir eru eftir af deildinni, þremur stigum minna en Charlton sem er í 18. sæti. Ef Watford nær stigi í leiknum gegn Everton síðar í dag mun West Ham sitja í botnsæti deildarinnar eftir leiki helgarinnar. Robbie Fowler skoraði tvö mörk úr vítaspyrnum þegar Liverpool gjörsigraði Sheffield United á Anfield, 4-0. Steven Gerrard og Sami Hyypia skoruðu sitthvort markið í síðari hálfleik, en Rafa Benitez gerði sjö breytingar á liði sínu frá því í leiknum gegn Barcelona í Meistaradeildinni á miðvikudag. Ívar Ingimarsson lék allan leikinn en Brynjar Gunnarsson var allan tímann á varamannabekknum hjá Reading, sem tapaði fyrir Middlesbrough á útivelli, 2-1. Akubu Aiyegbeni og Mark Viduka skoruðu mörk Middlesbrough en John Oster svaraði fyrir Reading undir lokin. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Fleiri fréttir Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Í beinni: Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagurinn Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Sjá meira
Íslendingaliðið West Ham beið afhroð í fallslagnum mikla gegn Charlton í ensku úrvalsdeildinni og mátti þola 4-0 tap á útivelli. Við tapið fellur West Ham niður fyrir Charlton í deildinni og er nú í 19. sæti í afar vondri stöðu. Liverpool burstaði Sheffield United með sömu markatölu þar sem Robbie Fowler skoraði tvö mörk. Darren Ambrose, Jerome Thomas (2) og Darren Bent skoruðu mörk Charlton í dag, en leikmenn liðsins áttu afar auðvelt með að finna glufur á skelfilegri vörn West Ham, sem greinilega er rúið öllu sjálfstrausti eftir ömurlegt gengi síðustu vikur. West Ham er með 20 stig þegar 10 leikir eru eftir af deildinni, þremur stigum minna en Charlton sem er í 18. sæti. Ef Watford nær stigi í leiknum gegn Everton síðar í dag mun West Ham sitja í botnsæti deildarinnar eftir leiki helgarinnar. Robbie Fowler skoraði tvö mörk úr vítaspyrnum þegar Liverpool gjörsigraði Sheffield United á Anfield, 4-0. Steven Gerrard og Sami Hyypia skoruðu sitthvort markið í síðari hálfleik, en Rafa Benitez gerði sjö breytingar á liði sínu frá því í leiknum gegn Barcelona í Meistaradeildinni á miðvikudag. Ívar Ingimarsson lék allan leikinn en Brynjar Gunnarsson var allan tímann á varamannabekknum hjá Reading, sem tapaði fyrir Middlesbrough á útivelli, 2-1. Akubu Aiyegbeni og Mark Viduka skoruðu mörk Middlesbrough en John Oster svaraði fyrir Reading undir lokin.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti Fleiri fréttir Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Í beinni: Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagurinn Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Sjá meira
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti