Moody´s: Lánshæfismat stóru íslensku bankanna hækkað 24. febrúar 2007 18:45 Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody´s hefur hækkað lánshæfismat stóru íslensku bankanna þriggja og gefur þeim nú öllum bestu einkunn. Þetta er gert í samræmi við breytta aðferðafræði fyrirtækisins. Hástökkvarinn er Landsbankinn. Glitnir fer úr fjórða sæti í það fyrsta, sömuleiðis Kaupþing. Landsbankinn er hástökkvarinn, fer úr fimmta sæti í það fyrsta. Lánshæfismatið er Aaa fyrir alla bankana. Byggt er á svokallaðri JDA aðferðafræði þar sem metnir eru fjórir möguleikar hvað varðar utanaðkomandi stuðning við bankanna. Stuðningur fyrirtækja eða hópa sem eiga í samstarfi við bankanna, stuðningur frá stjórnvöldum eða kerfisbundinn stuðningur. Halldór J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans, segir þetta breytta mat hafa áhrif á skuldabréfaútgáfu bankanna og innlán heima og erlendis. Þetta segir hann styrkja stöðu bankanna í heild sinni. Hann leggur þó áherslu á að Moody´s sé að breyta aðferðarfræði sinni. Teknar hafi verið ákvarðanir í morgun sem varði öll Norðurlöndin. Halldór segir eftirtektarvert að íslensku bankarnir þrír séu með besta mat sem hægt sé að fá hjá Moody´s, það sama og Den Danske Bank og Den Norske Bank, allir sterkustu bankar Norðurlandanna. Halldór segir að allt sem stuðli að styrk íslensku bankanna og betra mati á þeim sé til þess fallið að lækka fjármögnunarkostnað þeirra. Allir viðskiptavinir eigi að koma til með að njóta þess þegar fram líði stundir. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira
Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody´s hefur hækkað lánshæfismat stóru íslensku bankanna þriggja og gefur þeim nú öllum bestu einkunn. Þetta er gert í samræmi við breytta aðferðafræði fyrirtækisins. Hástökkvarinn er Landsbankinn. Glitnir fer úr fjórða sæti í það fyrsta, sömuleiðis Kaupþing. Landsbankinn er hástökkvarinn, fer úr fimmta sæti í það fyrsta. Lánshæfismatið er Aaa fyrir alla bankana. Byggt er á svokallaðri JDA aðferðafræði þar sem metnir eru fjórir möguleikar hvað varðar utanaðkomandi stuðning við bankanna. Stuðningur fyrirtækja eða hópa sem eiga í samstarfi við bankanna, stuðningur frá stjórnvöldum eða kerfisbundinn stuðningur. Halldór J. Kristjánsson, bankastjóri Landsbankans, segir þetta breytta mat hafa áhrif á skuldabréfaútgáfu bankanna og innlán heima og erlendis. Þetta segir hann styrkja stöðu bankanna í heild sinni. Hann leggur þó áherslu á að Moody´s sé að breyta aðferðarfræði sinni. Teknar hafi verið ákvarðanir í morgun sem varði öll Norðurlöndin. Halldór segir eftirtektarvert að íslensku bankarnir þrír séu með besta mat sem hægt sé að fá hjá Moody´s, það sama og Den Danske Bank og Den Norske Bank, allir sterkustu bankar Norðurlandanna. Halldór segir að allt sem stuðli að styrk íslensku bankanna og betra mati á þeim sé til þess fallið að lækka fjármögnunarkostnað þeirra. Allir viðskiptavinir eigi að koma til með að njóta þess þegar fram líði stundir.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira