Yamaha ökumaðurinn Grant Langston verður með í Daytona supercrossinu nú um helgina. Langston braut á sér viðbeinið í Anaheim og hefur ekki verið með í síðastliðnum keppnum. Hann segist þó ekki vera orðinn 100 % og ekki með þolið í lagi,en hann segist ekki geta verið á bekknum mikið lengur.
" Við höfum átt góða við æfingar og það eina sem hefur verið að hrjá mig er þolið,en það kemur og ég get ekki beðið eftir að komast á ráslínu ! " segir Grant Langston