Varaði við að byggð risi nærri álverinu 11. mars 2007 18:15 Fyrrverandi forstjóri álversins í Straumsvík fór fram á það við bæjaryfirvöld í Hafnarfirði að ný íbúabyggð myndi ekki rísa nærri álverinu. Þetta kemur fram í fréttaskýringaþættinum Kompási í kvöld. Í bréfinu, sem skrifað var fyrir tólf árum, segir að stækkun ÍSAL þýði meiri mengun frá álbræðslunni og hættu á árekstrum. Bréfið sendi forveri Rannveigar Rist í forstjórastóli, Christian Roth árið 1995. Þá hafði enn ekki verið ráðist Holtabyggð eða byggðina á Völlunum. Í bréfinu mælir hann eindreigið með að ný íbúðabyggð rísi ekki við álverið. Í bréfi hans segir "Í þessu sambandi viljum við benda á að stækkun ÍSAL þýðir 60% meiri losun á brennisteinsdíoxíði, koltvísýringi og flúorsýru frá álbræðslunni, og aukningu á hávaða og umferð. Jafnvel þótt útblásturinn skaði ekki umhverfið, eins og staðfest er í starfsleyfinu, sjáum við fram á hugsanlega árekstra ef íbúðabyggðin verður færð austar. Slík mistök hafa verið gerð víða í Evrópu og það er dýrt að leiðrétta þau eftir á. Til að koma í veg fyrir umræður og átök í framtíðinni mælir ÍSAL því eindregið með að ekki verði byggð ný hús nær verksmiðjunni en þau sem þegar eru í byggingu." Undir bréfið skrifar Christian Roth, þáverandi forstjóri ISAL og Bjarnar Ingimarsson, þáverandi fjármálastjóri. Sex dögum síðar fær Hafnarfjarðarbær bréf frá Finni Ingólfssyni, þáverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra, þar sem ráðuneytið telur ábendingu Ísal mjög eðlilega og telur að bærinn eigi að taka þetta mál til nánari athugunar. Að sögn Ingvars Viktorssonar, fyrrverandi bæjarstjóra Hafnarfjarðar, þá var málið skoðað í bæjarstjórn á sínum tíma og ekkert sem gaf tilefni til annars en að halda við fyrra skipulag á byggðinni. Fréttir Innlent Mest lesið Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fleiri fréttir Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Sjá meira
Fyrrverandi forstjóri álversins í Straumsvík fór fram á það við bæjaryfirvöld í Hafnarfirði að ný íbúabyggð myndi ekki rísa nærri álverinu. Þetta kemur fram í fréttaskýringaþættinum Kompási í kvöld. Í bréfinu, sem skrifað var fyrir tólf árum, segir að stækkun ÍSAL þýði meiri mengun frá álbræðslunni og hættu á árekstrum. Bréfið sendi forveri Rannveigar Rist í forstjórastóli, Christian Roth árið 1995. Þá hafði enn ekki verið ráðist Holtabyggð eða byggðina á Völlunum. Í bréfinu mælir hann eindreigið með að ný íbúðabyggð rísi ekki við álverið. Í bréfi hans segir "Í þessu sambandi viljum við benda á að stækkun ÍSAL þýðir 60% meiri losun á brennisteinsdíoxíði, koltvísýringi og flúorsýru frá álbræðslunni, og aukningu á hávaða og umferð. Jafnvel þótt útblásturinn skaði ekki umhverfið, eins og staðfest er í starfsleyfinu, sjáum við fram á hugsanlega árekstra ef íbúðabyggðin verður færð austar. Slík mistök hafa verið gerð víða í Evrópu og það er dýrt að leiðrétta þau eftir á. Til að koma í veg fyrir umræður og átök í framtíðinni mælir ÍSAL því eindregið með að ekki verði byggð ný hús nær verksmiðjunni en þau sem þegar eru í byggingu." Undir bréfið skrifar Christian Roth, þáverandi forstjóri ISAL og Bjarnar Ingimarsson, þáverandi fjármálastjóri. Sex dögum síðar fær Hafnarfjarðarbær bréf frá Finni Ingólfssyni, þáverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra, þar sem ráðuneytið telur ábendingu Ísal mjög eðlilega og telur að bærinn eigi að taka þetta mál til nánari athugunar. Að sögn Ingvars Viktorssonar, fyrrverandi bæjarstjóra Hafnarfjarðar, þá var málið skoðað í bæjarstjórn á sínum tíma og ekkert sem gaf tilefni til annars en að halda við fyrra skipulag á byggðinni.
Fréttir Innlent Mest lesið Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fleiri fréttir Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels