Mikki Massi kominn í Honda liðið 16. mars 2007 17:40 Mikael B. David, eða Mikki Massi eins og flestir þekkja hann, hefur skipt yfir í Honda MYND/ Bjarni Bærings Mikael B. David, eða Mikki Massi eins og hann er gjarnan kallaður, hefur skipt um gír og mun keppa fyrir Honda liðið í sumar. Mikki er gífurlega öflugur ökumaður, hefur náð stórstígum framförum síðustu ár og ætlar sér að fara alla leið í Íslandsmótinu í mótorkrossi í sumar. Mikki keppti fyrir Yamaha liðið síðustu tvö ár en hefur einnig ekið KTM og Kawasaki. Mikki er kominn á 2007 árgerð af Honda CRF 450R og hefur verið á stífum æfingum á hjólinu síðustu vikur. Mikki reiknar með að keppa á þessu hjóli, en í fyrra ók hann 250cc fjórgengishjóli. "Ég fann það í fyrra að ég var búinn að taka allt út úr 250cc hjólinu sem hægt var að ná, var í góðu formi og hafði nægan styrk til að ráða við öflugra hjól. 450cc hjólið er töluvert öflugra og hefur þann kraft sem þarf í toppbaráttuna í sumar. Ég er klár í slaginn í sumar, kominn á frábært hjól og ætla að fara alla leið í þetta skiptið - Íslandsmótið verður ágætis upphitun fyrir Motocross des Nations keppnina í Bandaríkjunum, en þar á ég heima og ég ætla mér að komast þangað í haust!!!" sagði Mikki, eldhress, brattur og kátur við blaðamann Visir.is. Það verður síðan að koma í ljós í sumar hvort Mikki standi við stóru orðin og spóli sig upp á verðlaunapallana. Akstursíþróttir Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Sjá meira
Mikael B. David, eða Mikki Massi eins og hann er gjarnan kallaður, hefur skipt um gír og mun keppa fyrir Honda liðið í sumar. Mikki er gífurlega öflugur ökumaður, hefur náð stórstígum framförum síðustu ár og ætlar sér að fara alla leið í Íslandsmótinu í mótorkrossi í sumar. Mikki keppti fyrir Yamaha liðið síðustu tvö ár en hefur einnig ekið KTM og Kawasaki. Mikki er kominn á 2007 árgerð af Honda CRF 450R og hefur verið á stífum æfingum á hjólinu síðustu vikur. Mikki reiknar með að keppa á þessu hjóli, en í fyrra ók hann 250cc fjórgengishjóli. "Ég fann það í fyrra að ég var búinn að taka allt út úr 250cc hjólinu sem hægt var að ná, var í góðu formi og hafði nægan styrk til að ráða við öflugra hjól. 450cc hjólið er töluvert öflugra og hefur þann kraft sem þarf í toppbaráttuna í sumar. Ég er klár í slaginn í sumar, kominn á frábært hjól og ætla að fara alla leið í þetta skiptið - Íslandsmótið verður ágætis upphitun fyrir Motocross des Nations keppnina í Bandaríkjunum, en þar á ég heima og ég ætla mér að komast þangað í haust!!!" sagði Mikki, eldhress, brattur og kátur við blaðamann Visir.is. Það verður síðan að koma í ljós í sumar hvort Mikki standi við stóru orðin og spóli sig upp á verðlaunapallana.
Akstursíþróttir Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Gary sem stal jólunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Fleiri fréttir Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Sjá meira