Mikki Massi kominn í Honda liðið 16. mars 2007 17:40 Mikael B. David, eða Mikki Massi eins og flestir þekkja hann, hefur skipt yfir í Honda MYND/ Bjarni Bærings Mikael B. David, eða Mikki Massi eins og hann er gjarnan kallaður, hefur skipt um gír og mun keppa fyrir Honda liðið í sumar. Mikki er gífurlega öflugur ökumaður, hefur náð stórstígum framförum síðustu ár og ætlar sér að fara alla leið í Íslandsmótinu í mótorkrossi í sumar. Mikki keppti fyrir Yamaha liðið síðustu tvö ár en hefur einnig ekið KTM og Kawasaki. Mikki er kominn á 2007 árgerð af Honda CRF 450R og hefur verið á stífum æfingum á hjólinu síðustu vikur. Mikki reiknar með að keppa á þessu hjóli, en í fyrra ók hann 250cc fjórgengishjóli. "Ég fann það í fyrra að ég var búinn að taka allt út úr 250cc hjólinu sem hægt var að ná, var í góðu formi og hafði nægan styrk til að ráða við öflugra hjól. 450cc hjólið er töluvert öflugra og hefur þann kraft sem þarf í toppbaráttuna í sumar. Ég er klár í slaginn í sumar, kominn á frábært hjól og ætla að fara alla leið í þetta skiptið - Íslandsmótið verður ágætis upphitun fyrir Motocross des Nations keppnina í Bandaríkjunum, en þar á ég heima og ég ætla mér að komast þangað í haust!!!" sagði Mikki, eldhress, brattur og kátur við blaðamann Visir.is. Það verður síðan að koma í ljós í sumar hvort Mikki standi við stóru orðin og spóli sig upp á verðlaunapallana. Akstursíþróttir Mest lesið Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Hildur fékk svakalegt glóðarauga Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Dagskráin: Heldur veislan áfram í Mílanó? „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjá meira
Mikael B. David, eða Mikki Massi eins og hann er gjarnan kallaður, hefur skipt um gír og mun keppa fyrir Honda liðið í sumar. Mikki er gífurlega öflugur ökumaður, hefur náð stórstígum framförum síðustu ár og ætlar sér að fara alla leið í Íslandsmótinu í mótorkrossi í sumar. Mikki keppti fyrir Yamaha liðið síðustu tvö ár en hefur einnig ekið KTM og Kawasaki. Mikki er kominn á 2007 árgerð af Honda CRF 450R og hefur verið á stífum æfingum á hjólinu síðustu vikur. Mikki reiknar með að keppa á þessu hjóli, en í fyrra ók hann 250cc fjórgengishjóli. "Ég fann það í fyrra að ég var búinn að taka allt út úr 250cc hjólinu sem hægt var að ná, var í góðu formi og hafði nægan styrk til að ráða við öflugra hjól. 450cc hjólið er töluvert öflugra og hefur þann kraft sem þarf í toppbaráttuna í sumar. Ég er klár í slaginn í sumar, kominn á frábært hjól og ætla að fara alla leið í þetta skiptið - Íslandsmótið verður ágætis upphitun fyrir Motocross des Nations keppnina í Bandaríkjunum, en þar á ég heima og ég ætla mér að komast þangað í haust!!!" sagði Mikki, eldhress, brattur og kátur við blaðamann Visir.is. Það verður síðan að koma í ljós í sumar hvort Mikki standi við stóru orðin og spóli sig upp á verðlaunapallana.
Akstursíþróttir Mest lesið Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Hildur fékk svakalegt glóðarauga Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Dagskráin: Heldur veislan áfram í Mílanó? „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjá meira