Hnignandi tannheilsa barna afrakstur stefnu stjórnvalda 17. mars 2007 19:03 Formaður Tannlæknafélags Íslands segir hnignandi tannheilsu íslenskra barna vera afrakstur stefnu stjórnvalda síðastliðin 10 ár. Miklu hærri fjárframlög þurfi, vilji þjóðin halda góðri tannheilsu. Í kvöldfréttum Stöðvar tvö í gær var greint frá nýrri rannsókn Lýðheilsustöðvar og Heilsugæslustöðva sem sýndi að tannheilsu barna hefur hrakað á síðustu 10 árum. Tannskemmdir eru nú tvöfalt fleiri í íslenskum börnum en sænskum. Þá eru börn lágtekjufólks með tvöfalt fleiri skemmdir í tönnum en börn hátekjufólks. Fréttastofa ræddi við tannlækni í gær sem hafði þurft að draga allar átján tennurnar úr tæplega sex ára gömlu barni vegna skemmda. Sigurjón Benediktsson formaður Tannlæknafélags Íslands segir þessar niðurstöður ekki koma á óvart, tannlæknar hafi varað við þessu í mörg ár. Styrkirnir til niðurgreiðslu tannlækninga hafi farið hríðlækkandi síðustu ár og það bitni mest á lágtekjufólki. Sigurjón segir að tannheilsa íslenskra barna hafi verið miklu betri fyrir 10 árum í samanburði við hin Norðurlöndin. Hið opinbera sjái um að veita fé í þessi mál og það sé undir þeim komið að auka fjárframlögin til þessa málaflokks, vilji fólk halda góðri tannheilsu. Fréttir Innlent Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Formaður Tannlæknafélags Íslands segir hnignandi tannheilsu íslenskra barna vera afrakstur stefnu stjórnvalda síðastliðin 10 ár. Miklu hærri fjárframlög þurfi, vilji þjóðin halda góðri tannheilsu. Í kvöldfréttum Stöðvar tvö í gær var greint frá nýrri rannsókn Lýðheilsustöðvar og Heilsugæslustöðva sem sýndi að tannheilsu barna hefur hrakað á síðustu 10 árum. Tannskemmdir eru nú tvöfalt fleiri í íslenskum börnum en sænskum. Þá eru börn lágtekjufólks með tvöfalt fleiri skemmdir í tönnum en börn hátekjufólks. Fréttastofa ræddi við tannlækni í gær sem hafði þurft að draga allar átján tennurnar úr tæplega sex ára gömlu barni vegna skemmda. Sigurjón Benediktsson formaður Tannlæknafélags Íslands segir þessar niðurstöður ekki koma á óvart, tannlæknar hafi varað við þessu í mörg ár. Styrkirnir til niðurgreiðslu tannlækninga hafi farið hríðlækkandi síðustu ár og það bitni mest á lágtekjufólki. Sigurjón segir að tannheilsa íslenskra barna hafi verið miklu betri fyrir 10 árum í samanburði við hin Norðurlöndin. Hið opinbera sjái um að veita fé í þessi mál og það sé undir þeim komið að auka fjárframlögin til þessa málaflokks, vilji fólk halda góðri tannheilsu.
Fréttir Innlent Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira