Líkur á óbreyttum stýrivöxtum í Bandaríkjunum 21. mars 2007 11:01 Ben Bernanke, seðlabankastjóri Bandaríkjanna. Mynd/AFP Greinendur í Bandaríkjunum eru sammála um að miklar líkur séu á því að Seðlabanki Bandaríkjanna ákveði að halda stýrivöxtum óbreyttum. Bankastjórnin fundar um málið í dag og greinir frá ákvörðun sinni síðdegis. Helsta ástæðan fyrir spánni er hæging á efnahagslífinu þrátt fyrir aukinn verðbólguþrýsting og aukin vanskil á fasteignalánamarkaði vestanhafs. Víst þykir að markaðsaðilar rýni vel í ummæli Ben Bernankes, seðlabankastjóra Bandaríkjanna, þegar hann greinir frá niðurstöður af vaxtaákvörðunarfundi bankastjórnarinnar í dag. Fjármálamarkaðurinn í Bandaríkjunum þykir einkar viðkvæmur fyrir hvers kyns vísbendingum um þrengingar í efnahagslífinu, ekki síst eftir að dýfuna sem varð í kjölfar aukinna vanskila á fasteignalánamarkaði. Sú dýfa hafði áhrif á fjármálamarkaði víða um heim. Ákveði bankinn hins vegar að hækka stýrivextina telja greinendur miklar líkur á enn frekari þrengingum í bandarísku efnahagslífi. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Greinendur í Bandaríkjunum eru sammála um að miklar líkur séu á því að Seðlabanki Bandaríkjanna ákveði að halda stýrivöxtum óbreyttum. Bankastjórnin fundar um málið í dag og greinir frá ákvörðun sinni síðdegis. Helsta ástæðan fyrir spánni er hæging á efnahagslífinu þrátt fyrir aukinn verðbólguþrýsting og aukin vanskil á fasteignalánamarkaði vestanhafs. Víst þykir að markaðsaðilar rýni vel í ummæli Ben Bernankes, seðlabankastjóra Bandaríkjanna, þegar hann greinir frá niðurstöður af vaxtaákvörðunarfundi bankastjórnarinnar í dag. Fjármálamarkaðurinn í Bandaríkjunum þykir einkar viðkvæmur fyrir hvers kyns vísbendingum um þrengingar í efnahagslífinu, ekki síst eftir að dýfuna sem varð í kjölfar aukinna vanskila á fasteignalánamarkaði. Sú dýfa hafði áhrif á fjármálamarkaði víða um heim. Ákveði bankinn hins vegar að hækka stýrivextina telja greinendur miklar líkur á enn frekari þrengingum í bandarísku efnahagslífi.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira