Samstarf eflt um málefni heimilislausra 23. mars 2007 19:23 Stefnt er að því að efla samstarf milli allra þeirra sem koma að málefnum heimilislausra í samfélaginu. 40 til 60 eru nú heimilislausir á höfuðborgarsvæðinu. Kona á fimmtugsaldri sem var á götunni í fjögur ár sagðist hafa ákveðið að hætta að drekka þegar hún horfðist í augu við dauðann, í byl fyrir rúmum tveimur árum. Málþing á vegum Rauða krossins, Samhjálpar, Reykjavíkurborgar og Hjálparstarfs kirkjunnar var haldið um málefni heimilislausra í dag. Þar var meðal annars rætt um hvernig allir þeir sem kæmu að málefnum heimilslausra gætu stillt saman strengi og unnið markvisst að því að hjálpa heimilislausum. Talið er að um fjörutíu til sextíu séu heimilislausir í dag og nær einungis á höfuðborgarsvæðinu. 30-40% þeirra eiga við alvarlegan geðrænan vanda að stríða. Ellý A. Þorsteinssdóttir skrifstofusstjóri Velferðarsviðs sagði í hádegisviðtali Stöðvar tvö í dag að útvega þyrfti frekara húsnæði og huga betur að konum á götunni, sem væru í neyslu. Ásdís Sigurðardóttir í þeim sporum í fjögur ár. Hún sagði sögu sína á málþinginu í dag. Ásdís segir nóttina sem hún ákvað að hætta að drekka hafa verið afdrifaríka. Þá var hún búin að ráfa á milli fjögurra eða fimm staða í leit að gististað í byl um hávetur. Eftir þá nótt fór Ásdís inn á Hlaðgerðarkot, hætti að drekka og hefur verið edrú í nærri tvö og hálft ár. Sveinbjörn Bjarkason hefur verið edrú í um eitt og hálft ár. Hann gekk á milli meðferðarstofnana í 17 ár og var oft heimilislaus á þeim tíma. Hann segir að sér hafi aldrei orðið eins kalt á ævinni og segir þá reynslu skelfilega. Ásdís og Sveinbjörn gagnrýna harðlega úrræðaleysið sem tekur við fólki að lokinni meðferð. Fólk viti ekki hvert það eigi að leita og erfitt sé að byrja upp á nýtt án aðstoðar. Fréttir Innlent Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Sjá meira
Stefnt er að því að efla samstarf milli allra þeirra sem koma að málefnum heimilislausra í samfélaginu. 40 til 60 eru nú heimilislausir á höfuðborgarsvæðinu. Kona á fimmtugsaldri sem var á götunni í fjögur ár sagðist hafa ákveðið að hætta að drekka þegar hún horfðist í augu við dauðann, í byl fyrir rúmum tveimur árum. Málþing á vegum Rauða krossins, Samhjálpar, Reykjavíkurborgar og Hjálparstarfs kirkjunnar var haldið um málefni heimilislausra í dag. Þar var meðal annars rætt um hvernig allir þeir sem kæmu að málefnum heimilslausra gætu stillt saman strengi og unnið markvisst að því að hjálpa heimilislausum. Talið er að um fjörutíu til sextíu séu heimilislausir í dag og nær einungis á höfuðborgarsvæðinu. 30-40% þeirra eiga við alvarlegan geðrænan vanda að stríða. Ellý A. Þorsteinssdóttir skrifstofusstjóri Velferðarsviðs sagði í hádegisviðtali Stöðvar tvö í dag að útvega þyrfti frekara húsnæði og huga betur að konum á götunni, sem væru í neyslu. Ásdís Sigurðardóttir í þeim sporum í fjögur ár. Hún sagði sögu sína á málþinginu í dag. Ásdís segir nóttina sem hún ákvað að hætta að drekka hafa verið afdrifaríka. Þá var hún búin að ráfa á milli fjögurra eða fimm staða í leit að gististað í byl um hávetur. Eftir þá nótt fór Ásdís inn á Hlaðgerðarkot, hætti að drekka og hefur verið edrú í nærri tvö og hálft ár. Sveinbjörn Bjarkason hefur verið edrú í um eitt og hálft ár. Hann gekk á milli meðferðarstofnana í 17 ár og var oft heimilislaus á þeim tíma. Hann segir að sér hafi aldrei orðið eins kalt á ævinni og segir þá reynslu skelfilega. Ásdís og Sveinbjörn gagnrýna harðlega úrræðaleysið sem tekur við fólki að lokinni meðferð. Fólk viti ekki hvert það eigi að leita og erfitt sé að byrja upp á nýtt án aðstoðar.
Fréttir Innlent Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Sjá meira