Segir Hafnfirðinga munu una úrslitum kosninganna 31. mars 2007 18:29 Hafnfirðingar kjósa í dag um stækkun álversins í Straumsvík. Mikil spenna ríkir enda afar tvísýnt um úrslit en kjörstöðum verður lokað eftir tæpan hálftíma. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, segir kosningaþátttökuna sýna að rétt hafi verið að ganga til kosninga um málið. Undanfarnir dagar hafa einkennst af kosningabaráttu stríðandi fylkinga í Hafnarfirði um stækkun álversins. Um tíma í gær þótti sumum Hafnfirðingum sem fréttastofa talaði við nóg um. Kosið var var á þremur stöðum í bænum og opnuðu kjörstaðir klukkan tíu í morgun. Snemma varð ljóst að kosningaþátttaka Hafnfirðinga yrði góð. Í Víðistaðaskóla var stöðugur straumur fólks í allan dag og sömu sögu var að segja um hina tvo kjörstaðina. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri kaus í Víðistaðaskóla. Hann og aðrir Hafnfirðingar létu ekki langar biðraðir aftra sér frá því að taka afstöðu í þessu máli. Hann segir kosningaþátttakan sýna að rétt hafi verið að ganga til kosninga um málið. Mikill hiti hefur verið í mönnum undanfarna daga vegna kosninganna og hafa sumir gengið svo langt að segja að kosningarnar hafi klofið bæjarfélagið. Lúðvík hefur ekki áhyggjur af því að bærinn verði í sárum eftir að úrslitin verða kunngerð. Hann segir bæjarbúa vana deilum eins og milli íþróttafélganna FH og Hauka og því búist hann við því að Hafnfirðingar muni una niðurstöðunum sama hverjar þær verði. Fréttir Innlent Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Sjá meira
Hafnfirðingar kjósa í dag um stækkun álversins í Straumsvík. Mikil spenna ríkir enda afar tvísýnt um úrslit en kjörstöðum verður lokað eftir tæpan hálftíma. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, segir kosningaþátttökuna sýna að rétt hafi verið að ganga til kosninga um málið. Undanfarnir dagar hafa einkennst af kosningabaráttu stríðandi fylkinga í Hafnarfirði um stækkun álversins. Um tíma í gær þótti sumum Hafnfirðingum sem fréttastofa talaði við nóg um. Kosið var var á þremur stöðum í bænum og opnuðu kjörstaðir klukkan tíu í morgun. Snemma varð ljóst að kosningaþátttaka Hafnfirðinga yrði góð. Í Víðistaðaskóla var stöðugur straumur fólks í allan dag og sömu sögu var að segja um hina tvo kjörstaðina. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri kaus í Víðistaðaskóla. Hann og aðrir Hafnfirðingar létu ekki langar biðraðir aftra sér frá því að taka afstöðu í þessu máli. Hann segir kosningaþátttakan sýna að rétt hafi verið að ganga til kosninga um málið. Mikill hiti hefur verið í mönnum undanfarna daga vegna kosninganna og hafa sumir gengið svo langt að segja að kosningarnar hafi klofið bæjarfélagið. Lúðvík hefur ekki áhyggjur af því að bærinn verði í sárum eftir að úrslitin verða kunngerð. Hann segir bæjarbúa vana deilum eins og milli íþróttafélganna FH og Hauka og því búist hann við því að Hafnfirðingar muni una niðurstöðunum sama hverjar þær verði.
Fréttir Innlent Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Dæmi um að aðstandendur beri fíkniefni í börn á Stuðlum Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Fólk hvatt til að setjast og spjalla á spjallbekknum Sjá meira