Árásarpiltarnir ákærðir á næstunni 2. apríl 2007 18:30 Kæra á hendur piltunum þremur, sem frömdu hrottalega líkamsárás í Garðarstræti á nýársnótt, verður send til ákærusviðs lögreglu á næstunni. Piltarnir, sem allir eru ungir að árum, geta átt yfir höfði sér allt að 16 ára fangelsi. Fyrst eftir árásina var ekki vitað hverjir árásarmennirnir voru en eftir að sjónvarpsstöðvarnar höfðu sýnt upptökur af atburðarásinni úr eftirlitsmyndavél komu foreldrar piltanna, sem eru 16 og 17 ára, með þá lögreglustöð. Við yfirheyrslur játuðu þeir á sig að hafa ráðist á tvo unga menn í Garðastræti og veitt öðrum mjög alvarlegan áverka, en hann höfuðkúpubrotnaði. Árásin var tilefnislaus og óvanalega hrottaleg en mennirnir eru sagðir hafa sparkað ítrekað í fórnarlömb sín eftir að þau misstu meðvitund. Árásarmennirnir sem voru ölvaðir skildu við mennina tvo meðvitundarlausa í götunni. Einn árásarpiltanna er aðeins 16 ára og hinir tveir eru 17. Barnaverndaryfirvöldum var gert viðvart, en þeir eru þó allir orðnir sakhæfir, en það gerist við 15 ára aldur. Piltarnir þrír hafa ekki áður gerst bortlegir við lög eða verið til vandræða. Rannsókn málsins er lokið en aðeins er beðið eftir áverkavottorði frá öðru fórnarlambinu. Þegar það berst lögreglu verður málið sent til ákærusviðs lögreglunnar og gefin úr ákæra á hendur mönnunum. Mennirnir verða ákærðir fyrir brot á 218. grein almennra hegningarlaga en samkvæmt þeim geta þeir átt yfir höfði sér allt að 16 ára fangelsi Fréttir Innlent Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Fleiri fréttir Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Sjá meira
Kæra á hendur piltunum þremur, sem frömdu hrottalega líkamsárás í Garðarstræti á nýársnótt, verður send til ákærusviðs lögreglu á næstunni. Piltarnir, sem allir eru ungir að árum, geta átt yfir höfði sér allt að 16 ára fangelsi. Fyrst eftir árásina var ekki vitað hverjir árásarmennirnir voru en eftir að sjónvarpsstöðvarnar höfðu sýnt upptökur af atburðarásinni úr eftirlitsmyndavél komu foreldrar piltanna, sem eru 16 og 17 ára, með þá lögreglustöð. Við yfirheyrslur játuðu þeir á sig að hafa ráðist á tvo unga menn í Garðastræti og veitt öðrum mjög alvarlegan áverka, en hann höfuðkúpubrotnaði. Árásin var tilefnislaus og óvanalega hrottaleg en mennirnir eru sagðir hafa sparkað ítrekað í fórnarlömb sín eftir að þau misstu meðvitund. Árásarmennirnir sem voru ölvaðir skildu við mennina tvo meðvitundarlausa í götunni. Einn árásarpiltanna er aðeins 16 ára og hinir tveir eru 17. Barnaverndaryfirvöldum var gert viðvart, en þeir eru þó allir orðnir sakhæfir, en það gerist við 15 ára aldur. Piltarnir þrír hafa ekki áður gerst bortlegir við lög eða verið til vandræða. Rannsókn málsins er lokið en aðeins er beðið eftir áverkavottorði frá öðru fórnarlambinu. Þegar það berst lögreglu verður málið sent til ákærusviðs lögreglunnar og gefin úr ákæra á hendur mönnunum. Mennirnir verða ákærðir fyrir brot á 218. grein almennra hegningarlaga en samkvæmt þeim geta þeir átt yfir höfði sér allt að 16 ára fangelsi
Fréttir Innlent Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Fleiri fréttir Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Sjá meira