30 milljónir plastpoka urðaðir á ári 3. apríl 2007 18:45 San Fransiscoborg hefur nýlega bannað plastpoka í stórmörkuðum. Engin áform eru um slíkt á Íslandi, jafnvel þótt Íslendingar noti gríðarlegan fjölda af þeim á hverju ári. Flest troðum við ofan í plastpoka mörgum sinnum í viku án þess að hugsa út í það að plastið er tvær til fjórar aldir að eyðast í jörðu. Og án þess að pæla í því að það þarf um 265 tonn af olíu til að framleiða þessa 30 milljón plastpoka sem áætlað er að við notum á ári. Einmitt þess vegna samþykktu bæjaryfirvöld í San Fransisco í Bandaríkjunum í síðustu viku að banna einfaldlega plastpoka úr olíu í stórmörkuðum en þar í borg hafa menn náð að nota um 180 milljónir plastpoka á ári. Og þeir eru ekki fyrstir til. Áður hafa meðal annars yfirvöld í Suður-Afríku, Rúanda, Zansíbar og á Kórsíku bannað burðarpoka úr plasti. Og fleiri ríki íhuga það. Ragna Halldórsdóttir, umhverfisfræðingur og deildarstjóri hjá Sorpu, segir að menn mættu vel íhuga leiðir hér til að draga úr plastnotkun. Borgaryfirvöld í San Fransisco vonast til að bannið hvetji stórmarkaðina til að fara að nota plastpoka úr sterkju. Plastprent framleiðir um helming af öllum plastpokum sem við notum og þar á bæ hafa menn skoðað þann möguleika. Fréttir Innlent Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira
San Fransiscoborg hefur nýlega bannað plastpoka í stórmörkuðum. Engin áform eru um slíkt á Íslandi, jafnvel þótt Íslendingar noti gríðarlegan fjölda af þeim á hverju ári. Flest troðum við ofan í plastpoka mörgum sinnum í viku án þess að hugsa út í það að plastið er tvær til fjórar aldir að eyðast í jörðu. Og án þess að pæla í því að það þarf um 265 tonn af olíu til að framleiða þessa 30 milljón plastpoka sem áætlað er að við notum á ári. Einmitt þess vegna samþykktu bæjaryfirvöld í San Fransisco í Bandaríkjunum í síðustu viku að banna einfaldlega plastpoka úr olíu í stórmörkuðum en þar í borg hafa menn náð að nota um 180 milljónir plastpoka á ári. Og þeir eru ekki fyrstir til. Áður hafa meðal annars yfirvöld í Suður-Afríku, Rúanda, Zansíbar og á Kórsíku bannað burðarpoka úr plasti. Og fleiri ríki íhuga það. Ragna Halldórsdóttir, umhverfisfræðingur og deildarstjóri hjá Sorpu, segir að menn mættu vel íhuga leiðir hér til að draga úr plastnotkun. Borgaryfirvöld í San Fransisco vonast til að bannið hvetji stórmarkaðina til að fara að nota plastpoka úr sterkju. Plastprent framleiðir um helming af öllum plastpokum sem við notum og þar á bæ hafa menn skoðað þann möguleika.
Fréttir Innlent Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira