Dramatík í Mílanó 3. apríl 2007 20:37 Miðvörðurinn Van Buyten stal senunni á San Siro í kvöld NordicPhotos/GettyImages AC Milan og Bayern Munchen skildu jöfn 2-2 í fyrri leik sínum í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Það var varnarmaðurinn Daniel van Buyten sem var hetja gestanna þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins nokkrum sekúndum áður en flautað var af. Hann skoraði bæði mörk þýska liðsins í kvöld eftir að Pirlo og Kaka höfðu tvisvar komið Milan í vænlega stöðu. Andrea Pirlo færði heimamönnum í Milan sanngjarna 1-0 forystu með slysalegu skallamarki á 40. mínútu leiksins og þannig var staðan í hálfleik. Van Buyten jafnaði fyrir Bayern og skoraði mikilvægt mark á útivelli þegar 12 mínútur lifðu leiks. Kaka kom svo heimamönnum yfir aftur þegar rússneski dómarinn vildi meina að Lucio hefði brotið á honum - en sá dómur var kolrangur. Bayern tók áhættu í blálokin og miðvörðurinn Van Buyten var aftur á ferðinni þegar hann skoraði eftir klafs í teig Mílanómanna og tryggði Bayern mikilvægt 2-2 jafntefli - ekki ósvipað og í fyrri leiknum gegn Real Madrid í síðustu umferð. Það er því ljóst að ítalska liðsins bíður gríðarlega erfiður síðari leikur í Þýskalandi. AC Milan 2 - 2 Bayern MunchenAndrea Pirlo (40) Daniel van Buyten (78) Kaká (víti 84) Daniel van Buyten (90) AC Milan: Dida, Oddo, Nesta, Maldini, Jankulovski (Kaladze 87), Gattuso, Pirlo, Ambrosini, Seedorf (Gourcuff 85), Kaka, Gilardino (Inzaghi 71). Ónotaðir varamenn: Kalac, Cafu, Bonera, Brocchi.Gul spjöld: Gilardino.Mörk: Pirlo 40, Kaka 84 (víti).Skot (á mark): 14 (4)Brot: 9Hornspyrnur: 4Með bolta: 50%Rangstöður: 1Varin skot: 2 Bayern Munchen: Rensing, Sagnol (Lell 67), Lucio, Van Buyten, Lahm, Salihamidzic, Hargreaves, Ottl, Schweinsteiger, Makaay (Santa Cruz 86), Podolski (Pizarro 68). Ónotaðir varamenn: Dreher, Scholl, Gorlitz, Demichelis.Gul spjöld: Salihamidzic, Van Buyten.Mörk: Van Buyten 78, 90.Skot (á mark): 14 (4)Brot: 12Hornspyrnur: 5Með bolta: 50%Rangstöður: 1Varin skot: 2 Áhorfendur: 77,700Dómari: Yuri Baskakov (Rússlandi). Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjá meira
AC Milan og Bayern Munchen skildu jöfn 2-2 í fyrri leik sínum í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Það var varnarmaðurinn Daniel van Buyten sem var hetja gestanna þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins nokkrum sekúndum áður en flautað var af. Hann skoraði bæði mörk þýska liðsins í kvöld eftir að Pirlo og Kaka höfðu tvisvar komið Milan í vænlega stöðu. Andrea Pirlo færði heimamönnum í Milan sanngjarna 1-0 forystu með slysalegu skallamarki á 40. mínútu leiksins og þannig var staðan í hálfleik. Van Buyten jafnaði fyrir Bayern og skoraði mikilvægt mark á útivelli þegar 12 mínútur lifðu leiks. Kaka kom svo heimamönnum yfir aftur þegar rússneski dómarinn vildi meina að Lucio hefði brotið á honum - en sá dómur var kolrangur. Bayern tók áhættu í blálokin og miðvörðurinn Van Buyten var aftur á ferðinni þegar hann skoraði eftir klafs í teig Mílanómanna og tryggði Bayern mikilvægt 2-2 jafntefli - ekki ósvipað og í fyrri leiknum gegn Real Madrid í síðustu umferð. Það er því ljóst að ítalska liðsins bíður gríðarlega erfiður síðari leikur í Þýskalandi. AC Milan 2 - 2 Bayern MunchenAndrea Pirlo (40) Daniel van Buyten (78) Kaká (víti 84) Daniel van Buyten (90) AC Milan: Dida, Oddo, Nesta, Maldini, Jankulovski (Kaladze 87), Gattuso, Pirlo, Ambrosini, Seedorf (Gourcuff 85), Kaka, Gilardino (Inzaghi 71). Ónotaðir varamenn: Kalac, Cafu, Bonera, Brocchi.Gul spjöld: Gilardino.Mörk: Pirlo 40, Kaka 84 (víti).Skot (á mark): 14 (4)Brot: 9Hornspyrnur: 4Með bolta: 50%Rangstöður: 1Varin skot: 2 Bayern Munchen: Rensing, Sagnol (Lell 67), Lucio, Van Buyten, Lahm, Salihamidzic, Hargreaves, Ottl, Schweinsteiger, Makaay (Santa Cruz 86), Podolski (Pizarro 68). Ónotaðir varamenn: Dreher, Scholl, Gorlitz, Demichelis.Gul spjöld: Salihamidzic, Van Buyten.Mörk: Van Buyten 78, 90.Skot (á mark): 14 (4)Brot: 12Hornspyrnur: 5Með bolta: 50%Rangstöður: 1Varin skot: 2 Áhorfendur: 77,700Dómari: Yuri Baskakov (Rússlandi).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn „Ekki gleyma mér“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjá meira