Stolið úr íslenskum verslunum fyrir níu milljónir á dag 7. apríl 2007 18:58 Stolið er úr verslunum um land allt fyrir allt að níu milljónir króna á dag, eða um þrjá milljarða á ári, að meðaltali. Öryggisfræðingur segir að starfsmenn verslana steli fyrir um það bil helming þeirrar upphæðar. Almenningur og starfsmenn verslana stela vörum fyrir um þrjá milljarða króna á á ári samkvæmt tölum frá Samtökum verslunar og þjónustu. Þessir glæpir gætu staðið undir öllum kostnaði við dómstóla og fangelsi á Íslandi, samkvæmt fjárlögum þessa árs. Eyþór Víðisson öryggisfræðingur hjá fyrirtækinu VSI sem sérhæfir sig í öryggishönnun og ráðgjöf segir fólk stela helst úr matvöruverslunum og raftækja- og tískuverslunum. Þá sýni kannanir bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum að starfsmenn steli grimmt af vinnustöðum sínum. „40-45% þeirra sem stela eru starfsmenn. Líklega vegna þess að þeir eru í búðinni allan daginn . Þeir þekkja vöruna og aðstæður langbest og hafa góðan aðgang. Þannig að aðstæður þeirra eru oft mjög góðar til að stela. það á einnig við hér á landi ef borið er saman við tölur frá Bretlandi," segir Eyþór. Með aukinni neyslu steli fólk meira og langmest á meðan á innkaupum standi. Hann segir þá sem stela úr verslunum koma úr öllum stéttum þjóðfélagsins. Um 75% þeirra séu fullorðnir og 25% þeirra börn. Innlent Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í ár það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Stolið er úr verslunum um land allt fyrir allt að níu milljónir króna á dag, eða um þrjá milljarða á ári, að meðaltali. Öryggisfræðingur segir að starfsmenn verslana steli fyrir um það bil helming þeirrar upphæðar. Almenningur og starfsmenn verslana stela vörum fyrir um þrjá milljarða króna á á ári samkvæmt tölum frá Samtökum verslunar og þjónustu. Þessir glæpir gætu staðið undir öllum kostnaði við dómstóla og fangelsi á Íslandi, samkvæmt fjárlögum þessa árs. Eyþór Víðisson öryggisfræðingur hjá fyrirtækinu VSI sem sérhæfir sig í öryggishönnun og ráðgjöf segir fólk stela helst úr matvöruverslunum og raftækja- og tískuverslunum. Þá sýni kannanir bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum að starfsmenn steli grimmt af vinnustöðum sínum. „40-45% þeirra sem stela eru starfsmenn. Líklega vegna þess að þeir eru í búðinni allan daginn . Þeir þekkja vöruna og aðstæður langbest og hafa góðan aðgang. Þannig að aðstæður þeirra eru oft mjög góðar til að stela. það á einnig við hér á landi ef borið er saman við tölur frá Bretlandi," segir Eyþór. Með aukinni neyslu steli fólk meira og langmest á meðan á innkaupum standi. Hann segir þá sem stela úr verslunum koma úr öllum stéttum þjóðfélagsins. Um 75% þeirra séu fullorðnir og 25% þeirra börn.
Innlent Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í ár það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira