Slúðrið í enska í dag 13. apríl 2007 11:02 Útlitið er dökkt hjá Cisse í dag. MYND/AFP Slúðrið er vinsælt í boltanum og hérna er yfirlit yfir það helsta sem að BBC tíndi til frá hinum ýmsu bresku fjölmiðum í dag.Kaup & SalaPepe, hinn brasilíski varnarmaður hjá Porto, vill koma sér til Chelsea (Daily mirror).Djibril Cisse gæti verið á leiðinni til New York Red bull í sumar eftir að hafa staðið sig hræðilega illa með Marseille í vetur (Daily Mirror).Sylvain Distin, varnarmaður Manchester City, ætlar að fara frá liðinu nema það sýni meiri metnað (Daily Mail).Owen Hargreaves, leikmaður Bayern Munchen, er falur fyrir litlar 17 milljónir punda (Daily Telegraph).Martin O'Neill, framkvæmdastjóri Aston Villa, ætlar sér að kaupa Artur Boruc, markvörð Glasgow Celtic, í sumar (Daily Record).Shunsuke Nakamura, miðjumaður Glasgow Celtic, ætlar sér að vera áfram hjá Celtic þrátt fyrir áhuga spænskra liða svo hann geti gert atlögu að meistaradeildinni (The Express).Annað SlúðurReal Madrid hafa gert nýja tilraun til þess að krækja í Jose Mourinho, framkvæmdastjóra Chelsea (The Sun).Ameríski auðkýfingurinn Sten Kroenke hefur aukið hlut sinn í Arsenal í 11% en sögusagnir hafa heyrst um að hann ætli sér að taka félagið yfir (Daily mirror).Tveir Bandaríkjamenn slást um 30% hlut í Manchester City (Daily Mirror).UEFA óttast að enskur úrslitaleikur í meistaradeildinni gæti endað með átökum á milli áhangenda liðanna (Daily Express). Íþróttir Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Sjá meira
Slúðrið er vinsælt í boltanum og hérna er yfirlit yfir það helsta sem að BBC tíndi til frá hinum ýmsu bresku fjölmiðum í dag.Kaup & SalaPepe, hinn brasilíski varnarmaður hjá Porto, vill koma sér til Chelsea (Daily mirror).Djibril Cisse gæti verið á leiðinni til New York Red bull í sumar eftir að hafa staðið sig hræðilega illa með Marseille í vetur (Daily Mirror).Sylvain Distin, varnarmaður Manchester City, ætlar að fara frá liðinu nema það sýni meiri metnað (Daily Mail).Owen Hargreaves, leikmaður Bayern Munchen, er falur fyrir litlar 17 milljónir punda (Daily Telegraph).Martin O'Neill, framkvæmdastjóri Aston Villa, ætlar sér að kaupa Artur Boruc, markvörð Glasgow Celtic, í sumar (Daily Record).Shunsuke Nakamura, miðjumaður Glasgow Celtic, ætlar sér að vera áfram hjá Celtic þrátt fyrir áhuga spænskra liða svo hann geti gert atlögu að meistaradeildinni (The Express).Annað SlúðurReal Madrid hafa gert nýja tilraun til þess að krækja í Jose Mourinho, framkvæmdastjóra Chelsea (The Sun).Ameríski auðkýfingurinn Sten Kroenke hefur aukið hlut sinn í Arsenal í 11% en sögusagnir hafa heyrst um að hann ætli sér að taka félagið yfir (Daily mirror).Tveir Bandaríkjamenn slást um 30% hlut í Manchester City (Daily Mirror).UEFA óttast að enskur úrslitaleikur í meistaradeildinni gæti endað með átökum á milli áhangenda liðanna (Daily Express).
Íþróttir Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Körfubolti Loks vann Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Sjá meira