Dallas og San Antonio töpuðu óvænt 23. apríl 2007 08:47 Allen Iverson og Carmelo Anthony eru tveir af betri leikmönnum deildarinnar. MYND/Getty Deildarmeistarar Dallas og firnasterkt lið San Antonio töpuðu óvænt fyrstu leikjum sínum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar á heimavelli í nótt. San Antonio þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Denver, 95-89, þar sem Allen Iverson og Carmelo Anthony fóru á kostum, og Dallas steinlá fyrir Golden State, 97-85. Byron Davis átti frábæran leik og skoraði 33, tók 14 fráköst og gaf 8 stoðsendingar stig fyrir Golden State í leiknum í nótt, en úrslitin komu körfuboltaspekingum í opna skjöldu enda flestir spáð því að rimman yrði ein sú mest óspennandi í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Ljóst er hins vegar að Golden State ætlar ekki að gefa sterkasta liðið deildarinnar í vetur tommu eftir. "Strákarnir sögðu við mig að ég yrði að taka af skarið. Ég var vel stemmdur og náði að finna taktinn. Og þessi taktur hélst út leikinn," sagði Davis eftir leikinn. Josh Howard skoraði 21 stig og hirti 13 fráköst fyrir Dallas, sem hitti aðeins úr 35% skota sinna utan af velli.Verstur allra var Þjóðverjinn Dirk Nowitzki, sem hitti úr 4 af 16 skotum sínum. Hann skoraði 14 stig og tók 12 fráköst. Leikmenn San Antonio réðu ekkert við stjörnur Denver-liðsins, þá Allen Iverson og Carmelo Anthony, í nótt. Iverson skoraði 31 stig og Anthony 30 stig og lögðu grunninn að sex stiga sigri, 95-89. Frábær leikkafli í 4. leikhluta skipti sköpum en í stöðunni 77-76 fyrir heimamenn náði Denver að skora 11 stig í röð og komast í 10 stiga forystu. Tony Parker var skástur heimamanna og skoraði 19 stig en Tim Duncan náði sér ekki almenninlega á strik og munaði um minna. Duncan skoraði 14 stig og hirti 10 fráköst. NBA Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Fleiri fréttir „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ Sjá meira
Deildarmeistarar Dallas og firnasterkt lið San Antonio töpuðu óvænt fyrstu leikjum sínum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar á heimavelli í nótt. San Antonio þurfti að lúta í lægra haldi fyrir Denver, 95-89, þar sem Allen Iverson og Carmelo Anthony fóru á kostum, og Dallas steinlá fyrir Golden State, 97-85. Byron Davis átti frábæran leik og skoraði 33, tók 14 fráköst og gaf 8 stoðsendingar stig fyrir Golden State í leiknum í nótt, en úrslitin komu körfuboltaspekingum í opna skjöldu enda flestir spáð því að rimman yrði ein sú mest óspennandi í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Ljóst er hins vegar að Golden State ætlar ekki að gefa sterkasta liðið deildarinnar í vetur tommu eftir. "Strákarnir sögðu við mig að ég yrði að taka af skarið. Ég var vel stemmdur og náði að finna taktinn. Og þessi taktur hélst út leikinn," sagði Davis eftir leikinn. Josh Howard skoraði 21 stig og hirti 13 fráköst fyrir Dallas, sem hitti aðeins úr 35% skota sinna utan af velli.Verstur allra var Þjóðverjinn Dirk Nowitzki, sem hitti úr 4 af 16 skotum sínum. Hann skoraði 14 stig og tók 12 fráköst. Leikmenn San Antonio réðu ekkert við stjörnur Denver-liðsins, þá Allen Iverson og Carmelo Anthony, í nótt. Iverson skoraði 31 stig og Anthony 30 stig og lögðu grunninn að sex stiga sigri, 95-89. Frábær leikkafli í 4. leikhluta skipti sköpum en í stöðunni 77-76 fyrir heimamenn náði Denver að skora 11 stig í röð og komast í 10 stiga forystu. Tony Parker var skástur heimamanna og skoraði 19 stig en Tim Duncan náði sér ekki almenninlega á strik og munaði um minna. Duncan skoraði 14 stig og hirti 10 fráköst.
NBA Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Fleiri fréttir „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum