„Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. nóvember 2024 12:02 Kári Jónsson hefur haft hægt um sig í upphafi tímabils. vísir/diego Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds hafa áhyggjur af Val. Staða Íslandsmeistaranna, Kára Jónssonar og Bandaríkjamannsins Sherif Ali Kenny var til umræðu í þætti laugardagsins. Valur tapaði fyrir Hetti, 83-70, og hefur tapað fjórum af fyrstu sex leikjum sínum í Bónus deild karla. Sævar Sævarsson beindi talinu að þeim Kenny og Kára í Bónus Körfuboltakvöldi á laugardaginn. „Ég hef áhyggjur af Kára og Kaninn þeirra - maður vill helst ekki tala þannig um leikmenn að það sé kominn tími á að senda þá heim - en hann er engan veginn að bera þetta uppi,“ sagði Sævar. „Auðveldi leikurinn hjá Val er að skipta þessum leikmanni út en ég hef meiri áhyggjur af þessu með Kára. Hann virðist ekki vera meiddur en hvort þetta sé bara söknuðurinn af því að Kristófer Acox er ekki með. Hvort það hafi þessi áhrif eða menn passi Kára svona svakalega vel. Mér finnst hann aðeins þurfa að stíga upp og taka meira til sín.“ Klippa: Bónus Körfuboltakvöld - Umræða um Val Teitur Örlygsson tók í kjölfarið við boltanum. „Kristófer er bara einn leikmaður. Þeir eru ofboðslega þunnir og hafa ekki efni á því að reka Sherif því þeir hafa ekki mannskap til að manna liðið almennilega núna. Ég veit ekki hvort þetta sé einhver skoðun hjá mér eða hvað en ég held að Valsmenn megi bara vera ánægðir að hafa unnið þessa tvo leiki. Þeir eru bara ekkert betri en þetta,“ sagði Teitur. Innslagið úr Bónus Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Bónus-deild karla Valur Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Í Bónus Körfuboltakvöldi valdi Teitur Örlygsson úrvalslið uppáhalds samherja sinna á ferlinum. Einn þeirra spilaði í úrslitum NBA-deildarinnar. 11. nóvember 2024 09:01 Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif síðustu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi. 10. nóvember 2024 23:32 Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi DeAndre Kane skoraði átján stig á aðeins fimmtán mínútum í sigri Grindavíkur á Þór í lokaleik sjöttu umferðar Bónus deildar karla en kvöldið hans endaði mjög snögglega í fyrri hálfleiknum. Bónus körfuboltakvöld hrósaði kappanum mikið og fór líka yfir höfuðmeiðsli hans í leiknum. 10. nóvember 2024 11:42 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Sjá meira
Valur tapaði fyrir Hetti, 83-70, og hefur tapað fjórum af fyrstu sex leikjum sínum í Bónus deild karla. Sævar Sævarsson beindi talinu að þeim Kenny og Kára í Bónus Körfuboltakvöldi á laugardaginn. „Ég hef áhyggjur af Kára og Kaninn þeirra - maður vill helst ekki tala þannig um leikmenn að það sé kominn tími á að senda þá heim - en hann er engan veginn að bera þetta uppi,“ sagði Sævar. „Auðveldi leikurinn hjá Val er að skipta þessum leikmanni út en ég hef meiri áhyggjur af þessu með Kára. Hann virðist ekki vera meiddur en hvort þetta sé bara söknuðurinn af því að Kristófer Acox er ekki með. Hvort það hafi þessi áhrif eða menn passi Kára svona svakalega vel. Mér finnst hann aðeins þurfa að stíga upp og taka meira til sín.“ Klippa: Bónus Körfuboltakvöld - Umræða um Val Teitur Örlygsson tók í kjölfarið við boltanum. „Kristófer er bara einn leikmaður. Þeir eru ofboðslega þunnir og hafa ekki efni á því að reka Sherif því þeir hafa ekki mannskap til að manna liðið almennilega núna. Ég veit ekki hvort þetta sé einhver skoðun hjá mér eða hvað en ég held að Valsmenn megi bara vera ánægðir að hafa unnið þessa tvo leiki. Þeir eru bara ekkert betri en þetta,“ sagði Teitur. Innslagið úr Bónus Körfuboltakvöldi má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Bónus-deild karla Valur Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Í Bónus Körfuboltakvöldi valdi Teitur Örlygsson úrvalslið uppáhalds samherja sinna á ferlinum. Einn þeirra spilaði í úrslitum NBA-deildarinnar. 11. nóvember 2024 09:01 Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif síðustu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi. 10. nóvember 2024 23:32 Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi DeAndre Kane skoraði átján stig á aðeins fimmtán mínútum í sigri Grindavíkur á Þór í lokaleik sjöttu umferðar Bónus deildar karla en kvöldið hans endaði mjög snögglega í fyrri hálfleiknum. Bónus körfuboltakvöld hrósaði kappanum mikið og fór líka yfir höfuðmeiðsli hans í leiknum. 10. nóvember 2024 11:42 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Körfubolti Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sport Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Sjá meira
Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Í Bónus Körfuboltakvöldi valdi Teitur Örlygsson úrvalslið uppáhalds samherja sinna á ferlinum. Einn þeirra spilaði í úrslitum NBA-deildarinnar. 11. nóvember 2024 09:01
Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Að venju var farið yfir tíu bestu tilþrif síðustu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta í Körfuboltakvöldi. 10. nóvember 2024 23:32
Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi DeAndre Kane skoraði átján stig á aðeins fimmtán mínútum í sigri Grindavíkur á Þór í lokaleik sjöttu umferðar Bónus deildar karla en kvöldið hans endaði mjög snögglega í fyrri hálfleiknum. Bónus körfuboltakvöld hrósaði kappanum mikið og fór líka yfir höfuðmeiðsli hans í leiknum. 10. nóvember 2024 11:42