„Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Stefán Marteinn skrifar 9. nóvember 2024 19:25 Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur. Vísir/Jón Gautur Grindavík tók á móti Þór Þorlákshöfn í Smáranum þegar lokaleikur sjöttu umferðar Bónus deild karla fór fram. Grindavík gat með sigri lyft sér upp að hlið Þórs Þ. í töflunni sem þeir gerðu með góðum 29 stiga sigri í dag, 99-70. „Virkilega ánægður með liðið. Frammistaðan á báðum endum mjög góð. Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir leikinn í dag. Grindvíkingar héldu Þór Þ. í 70 stigum en þrátt fyrir það var Jóhann Þór ekki sannfærður með varnarleikinn. „Mín tilfinning var bara að mér fannst við oft vera seinir að hreyfa okkur og bara færa og svona. Það er mín tilfinning en ég get svo sem ekkert tuðað yfir varnarleiknum því þeir gerðu bara 70 stig en mér fannst oft á löngum köflum vanta örlítið upp á viðleitni en það er mögulega og bara mjög líklega tóm þvæla en það var allavega tilfinningin.“ Deandre Kane spilaði ekkert í seinni hálfleiknum og þá þurftu aðrir að stíga upp. „Dre var dottin út og við töluðum um það í hálfleik að við þyrftum að stíga upp og fá framlag og menn þurftu að gíra sig inn í það. Daníel, Ólafur, Jason, Valur Orri voru mjög góðir. Oddur Rúnar kom með mjög flott framlag af bekknum.“ Deandre Kane fékk höfuðhögg í fyrri hálfleik og var kominn í borgaralegan klæðnað í seinni hálfleik. „Hann fékk höfuðhögg og sjúkraþjálfarinn „offaði“ hann bara. Hann ræður þessu. Skynsamleg ákvörðun held ég svona eftir á hyggja. Hann verður held ég klár í næsta leik.“ Það er nákvæmlega eitt ár upp á dag síðan Grindavík spilaði síðast í Grindavík en sá leikur var einmitt á móti Þór Þorlákshöfn líka. „Nú er ár liðið frá því að við yfirgáfum bæinn okkar. Það var bara ánægjulegt að sjá fólkið og bara hvernig þetta sameinar samfélagið og það hefur verið þannig síðan við fórum af heiman. Ég hef fulla trú á því að það verði svona áfram.“ Körfubolti Bónus-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira
„Virkilega ánægður með liðið. Frammistaðan á báðum endum mjög góð. Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir,“ sagði Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur eftir leikinn í dag. Grindvíkingar héldu Þór Þ. í 70 stigum en þrátt fyrir það var Jóhann Þór ekki sannfærður með varnarleikinn. „Mín tilfinning var bara að mér fannst við oft vera seinir að hreyfa okkur og bara færa og svona. Það er mín tilfinning en ég get svo sem ekkert tuðað yfir varnarleiknum því þeir gerðu bara 70 stig en mér fannst oft á löngum köflum vanta örlítið upp á viðleitni en það er mögulega og bara mjög líklega tóm þvæla en það var allavega tilfinningin.“ Deandre Kane spilaði ekkert í seinni hálfleiknum og þá þurftu aðrir að stíga upp. „Dre var dottin út og við töluðum um það í hálfleik að við þyrftum að stíga upp og fá framlag og menn þurftu að gíra sig inn í það. Daníel, Ólafur, Jason, Valur Orri voru mjög góðir. Oddur Rúnar kom með mjög flott framlag af bekknum.“ Deandre Kane fékk höfuðhögg í fyrri hálfleik og var kominn í borgaralegan klæðnað í seinni hálfleik. „Hann fékk höfuðhögg og sjúkraþjálfarinn „offaði“ hann bara. Hann ræður þessu. Skynsamleg ákvörðun held ég svona eftir á hyggja. Hann verður held ég klár í næsta leik.“ Það er nákvæmlega eitt ár upp á dag síðan Grindavík spilaði síðast í Grindavík en sá leikur var einmitt á móti Þór Þorlákshöfn líka. „Nú er ár liðið frá því að við yfirgáfum bæinn okkar. Það var bara ánægjulegt að sjá fólkið og bara hvernig þetta sameinar samfélagið og það hefur verið þannig síðan við fórum af heiman. Ég hef fulla trú á því að það verði svona áfram.“
Körfubolti Bónus-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjá meira