Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. nóvember 2024 21:03 Martin Hermannsson var öflugur í kvöld. Getty Images/Regina Hoffmann Martin Hermansson átti virkilega fínan leik þegar Alba Berlín lagði Ulm í efstu deild þýska körfuboltans. Alba vann leikinn með 8 stiga mun, lokatölur 96-88. Martin og Trevian Williams voru einu leikmenn Alba sem skiluðu tvöfaldri tvennu í kvöld en það var þó ekki í sömu flokkum. LET‘S F******* GOO! 😤Wir holen uns in der Uber Arena einen Statement-Sieg gegen die @easyCreditBBL-Tabellenführer von @ratiopharmulm. Was für eine Energieleistung, was für ein Fight! 🔥🤩📸 Tilo Wiedensohler pic.twitter.com/ZfoHsnGLZx— ALBA BERLIN (@albaberlin) November 9, 2024 Williams var stigahæstur með 23 stig ásamt því að taka flest fráköst eða 11 talsins. Martin var hins vegar stoðsendingahæstur með 11 slíkar ásamt því að skora 11 stig sjálfur og taka eitt frákast. Alba Berlín hefur ekki byrjað tímabilið frábærlega og er nú í 11. sæti með þrjá sigra í fyrstu sjö leikjum tímabilsins. Ulm er eitt af betri liðum deildarinnar en liðið jafnt Bayern á toppnum með fimm sigra og tvö töp. Körfubolti Þýski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Alba vann leikinn með 8 stiga mun, lokatölur 96-88. Martin og Trevian Williams voru einu leikmenn Alba sem skiluðu tvöfaldri tvennu í kvöld en það var þó ekki í sömu flokkum. LET‘S F******* GOO! 😤Wir holen uns in der Uber Arena einen Statement-Sieg gegen die @easyCreditBBL-Tabellenführer von @ratiopharmulm. Was für eine Energieleistung, was für ein Fight! 🔥🤩📸 Tilo Wiedensohler pic.twitter.com/ZfoHsnGLZx— ALBA BERLIN (@albaberlin) November 9, 2024 Williams var stigahæstur með 23 stig ásamt því að taka flest fráköst eða 11 talsins. Martin var hins vegar stoðsendingahæstur með 11 slíkar ásamt því að skora 11 stig sjálfur og taka eitt frákast. Alba Berlín hefur ekki byrjað tímabilið frábærlega og er nú í 11. sæti með þrjá sigra í fyrstu sjö leikjum tímabilsins. Ulm er eitt af betri liðum deildarinnar en liðið jafnt Bayern á toppnum með fimm sigra og tvö töp.
Körfubolti Þýski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira