Strijbos og Cairoli menn helgarinar 24. apríl 2007 10:38 Mynd/Motocrossmx1 Mjög þurr og krefjandi braut beið keppenda í MXGP í Portúgal, og 18 þús áhorfendur fengu skemmtilega keppni fyrir aðgangseyrinn. Kevin Strijbos á Suzuki náði að landa sínum öðrum grand prix sigri á sínum ferli og stoppaði þar með sigurgöngu Joshua Coppins sem tók sæti Stefan Everts hjá Yamaha. Coppins náði fyrsta sætinu af Strijbos í fyrstu umferðinni fyrr um daginn í hörkubaráttu en hafði svo ekkert í Kevin Strijbos í þeirri seinni. Greinilegt að Strijbos hefur greinilega skoðað andlegu hliðina rækilega og veit að hann á heima í topp fimm. Baráttan um 3-4 sætið var einnig skemmtileg og stóð sú barátta á milli Billy Mackenzie, Tanel Leok og Davi Phillippaerts sem keyrði eins og hetja í þriðjasætinu allt til enda. Í MX2 var það Toni Cairoli á Yamaha sem sýndi sína bestu takta og eins og oft áður, átti hann í hörkubaráttu við Christophe Pourcel á Kawasaki í fyrri umferðinni. pourcel leiddi framan af en varð svo að gefa fyrsta sætið á fimmtánda hring. Í seinni umferðinni var pressa á Pourcel, sem þurfti að ná sigri til að halda stiga baráttunni opinni, en allt kom fyrir ekki og datt hann hressilega í miðri keppni. Staðan í heimsmeistara titlinum er þá þessi : MX1 1 Joshua Coppins 144 stig 2 Kevin Strijbos 125 Stig 3 Jonathan Barragan 89 Stig 4 Steve Ramon 86 Stig 5 ken De Dycker 84 Stig 6 Sebastina Pourcel 67 Stig MX2 1 Antonio Cairoli 147 Stig 2 Christophe Pourcel 103 Stig 3 Tyla Rattray98 Stig 4 Pascal Lauret 87 Stig 5 Tommy Searle 79 Stig 6 Kenneth Gundersen 75 Stig Akstursíþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sjá meira
Mjög þurr og krefjandi braut beið keppenda í MXGP í Portúgal, og 18 þús áhorfendur fengu skemmtilega keppni fyrir aðgangseyrinn. Kevin Strijbos á Suzuki náði að landa sínum öðrum grand prix sigri á sínum ferli og stoppaði þar með sigurgöngu Joshua Coppins sem tók sæti Stefan Everts hjá Yamaha. Coppins náði fyrsta sætinu af Strijbos í fyrstu umferðinni fyrr um daginn í hörkubaráttu en hafði svo ekkert í Kevin Strijbos í þeirri seinni. Greinilegt að Strijbos hefur greinilega skoðað andlegu hliðina rækilega og veit að hann á heima í topp fimm. Baráttan um 3-4 sætið var einnig skemmtileg og stóð sú barátta á milli Billy Mackenzie, Tanel Leok og Davi Phillippaerts sem keyrði eins og hetja í þriðjasætinu allt til enda. Í MX2 var það Toni Cairoli á Yamaha sem sýndi sína bestu takta og eins og oft áður, átti hann í hörkubaráttu við Christophe Pourcel á Kawasaki í fyrri umferðinni. pourcel leiddi framan af en varð svo að gefa fyrsta sætið á fimmtánda hring. Í seinni umferðinni var pressa á Pourcel, sem þurfti að ná sigri til að halda stiga baráttunni opinni, en allt kom fyrir ekki og datt hann hressilega í miðri keppni. Staðan í heimsmeistara titlinum er þá þessi : MX1 1 Joshua Coppins 144 stig 2 Kevin Strijbos 125 Stig 3 Jonathan Barragan 89 Stig 4 Steve Ramon 86 Stig 5 ken De Dycker 84 Stig 6 Sebastina Pourcel 67 Stig MX2 1 Antonio Cairoli 147 Stig 2 Christophe Pourcel 103 Stig 3 Tyla Rattray98 Stig 4 Pascal Lauret 87 Stig 5 Tommy Searle 79 Stig 6 Kenneth Gundersen 75 Stig
Akstursíþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum