Strijbos og Cairoli menn helgarinar 24. apríl 2007 10:38 Mynd/Motocrossmx1 Mjög þurr og krefjandi braut beið keppenda í MXGP í Portúgal, og 18 þús áhorfendur fengu skemmtilega keppni fyrir aðgangseyrinn. Kevin Strijbos á Suzuki náði að landa sínum öðrum grand prix sigri á sínum ferli og stoppaði þar með sigurgöngu Joshua Coppins sem tók sæti Stefan Everts hjá Yamaha. Coppins náði fyrsta sætinu af Strijbos í fyrstu umferðinni fyrr um daginn í hörkubaráttu en hafði svo ekkert í Kevin Strijbos í þeirri seinni. Greinilegt að Strijbos hefur greinilega skoðað andlegu hliðina rækilega og veit að hann á heima í topp fimm. Baráttan um 3-4 sætið var einnig skemmtileg og stóð sú barátta á milli Billy Mackenzie, Tanel Leok og Davi Phillippaerts sem keyrði eins og hetja í þriðjasætinu allt til enda. Í MX2 var það Toni Cairoli á Yamaha sem sýndi sína bestu takta og eins og oft áður, átti hann í hörkubaráttu við Christophe Pourcel á Kawasaki í fyrri umferðinni. pourcel leiddi framan af en varð svo að gefa fyrsta sætið á fimmtánda hring. Í seinni umferðinni var pressa á Pourcel, sem þurfti að ná sigri til að halda stiga baráttunni opinni, en allt kom fyrir ekki og datt hann hressilega í miðri keppni. Staðan í heimsmeistara titlinum er þá þessi : MX1 1 Joshua Coppins 144 stig 2 Kevin Strijbos 125 Stig 3 Jonathan Barragan 89 Stig 4 Steve Ramon 86 Stig 5 ken De Dycker 84 Stig 6 Sebastina Pourcel 67 Stig MX2 1 Antonio Cairoli 147 Stig 2 Christophe Pourcel 103 Stig 3 Tyla Rattray98 Stig 4 Pascal Lauret 87 Stig 5 Tommy Searle 79 Stig 6 Kenneth Gundersen 75 Stig Akstursíþróttir Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Mjög þurr og krefjandi braut beið keppenda í MXGP í Portúgal, og 18 þús áhorfendur fengu skemmtilega keppni fyrir aðgangseyrinn. Kevin Strijbos á Suzuki náði að landa sínum öðrum grand prix sigri á sínum ferli og stoppaði þar með sigurgöngu Joshua Coppins sem tók sæti Stefan Everts hjá Yamaha. Coppins náði fyrsta sætinu af Strijbos í fyrstu umferðinni fyrr um daginn í hörkubaráttu en hafði svo ekkert í Kevin Strijbos í þeirri seinni. Greinilegt að Strijbos hefur greinilega skoðað andlegu hliðina rækilega og veit að hann á heima í topp fimm. Baráttan um 3-4 sætið var einnig skemmtileg og stóð sú barátta á milli Billy Mackenzie, Tanel Leok og Davi Phillippaerts sem keyrði eins og hetja í þriðjasætinu allt til enda. Í MX2 var það Toni Cairoli á Yamaha sem sýndi sína bestu takta og eins og oft áður, átti hann í hörkubaráttu við Christophe Pourcel á Kawasaki í fyrri umferðinni. pourcel leiddi framan af en varð svo að gefa fyrsta sætið á fimmtánda hring. Í seinni umferðinni var pressa á Pourcel, sem þurfti að ná sigri til að halda stiga baráttunni opinni, en allt kom fyrir ekki og datt hann hressilega í miðri keppni. Staðan í heimsmeistara titlinum er þá þessi : MX1 1 Joshua Coppins 144 stig 2 Kevin Strijbos 125 Stig 3 Jonathan Barragan 89 Stig 4 Steve Ramon 86 Stig 5 ken De Dycker 84 Stig 6 Sebastina Pourcel 67 Stig MX2 1 Antonio Cairoli 147 Stig 2 Christophe Pourcel 103 Stig 3 Tyla Rattray98 Stig 4 Pascal Lauret 87 Stig 5 Tommy Searle 79 Stig 6 Kenneth Gundersen 75 Stig
Akstursíþróttir Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira