Benitez: Hringlið í Mourinho kostaði Chelsea titilinn 30. apríl 2007 17:09 NordicPhotos/GettyImages Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur nú bætt enn í sálfræðistríðið við Jose Mourinho kollega sinn hjá Chelsea fyrir síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld. Benitez segir að Mourinho hafi eyðilagt möguleika Chelsea á Englandsmeistaratitlinum um síðustu helgi með því að gera of miklar breytingar á byrjunarliði sínu. Mourinho er búinn að stríða Benitez undanfarið og sagði meðal annars að á meðan hans menn í Chelsea væru að spila fyrir lífi sínu á öllum vígstöðvum - væri Liverpool aðeins að spila meiningarlausa "sýningarleiki" í deildinni. Benitez svaraði strax á móti og sagði Mourinho hafa klúðrað málum um síðustu helgi. "Mourinho kostaði þá titilinn með því að hvíla leikmenn fyrir viðureignina gegn okkur," sagði Benitez í löngu viðtali í dag og skaut um leið á Mourinho sem hefur kallað sjálfan sig "Hinn útvalda" "Við eigum okkur líka hinn útvalda - og það eru stuðningsmenn okkar. Þegar Chelsea kom á Anfield í Meistaradeildinni síðast - sögðust leikmennirnir geta höndlað það að spila fyrir framan stuðningsmenn okkar, en annað kom á daginn. Það er erfitt fyrir öll lið að koma á Anfield og spila við 12 manna lið okkar. 12. maðurinn hjá okkur getur ekki gefið gul spjöld, en hann getur skorað mörk," sagði Benitez og vísaði til stuðnings áhorfenda Liverpool. "Við þurfum ekki að dreifa fánum og æsa upp stemminguna hjá okkar stuðningsmönnum. Þeir þurfa enga fána til að ná sér í gírinn og koma vopnaðir stóru hjarta á leikina," sagði Benitez. Leikurinn verður að sjálfssögðu sýndur beint á Sýn annað kvöld. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Sjá meira
Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur nú bætt enn í sálfræðistríðið við Jose Mourinho kollega sinn hjá Chelsea fyrir síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld. Benitez segir að Mourinho hafi eyðilagt möguleika Chelsea á Englandsmeistaratitlinum um síðustu helgi með því að gera of miklar breytingar á byrjunarliði sínu. Mourinho er búinn að stríða Benitez undanfarið og sagði meðal annars að á meðan hans menn í Chelsea væru að spila fyrir lífi sínu á öllum vígstöðvum - væri Liverpool aðeins að spila meiningarlausa "sýningarleiki" í deildinni. Benitez svaraði strax á móti og sagði Mourinho hafa klúðrað málum um síðustu helgi. "Mourinho kostaði þá titilinn með því að hvíla leikmenn fyrir viðureignina gegn okkur," sagði Benitez í löngu viðtali í dag og skaut um leið á Mourinho sem hefur kallað sjálfan sig "Hinn útvalda" "Við eigum okkur líka hinn útvalda - og það eru stuðningsmenn okkar. Þegar Chelsea kom á Anfield í Meistaradeildinni síðast - sögðust leikmennirnir geta höndlað það að spila fyrir framan stuðningsmenn okkar, en annað kom á daginn. Það er erfitt fyrir öll lið að koma á Anfield og spila við 12 manna lið okkar. 12. maðurinn hjá okkur getur ekki gefið gul spjöld, en hann getur skorað mörk," sagði Benitez og vísaði til stuðnings áhorfenda Liverpool. "Við þurfum ekki að dreifa fánum og æsa upp stemminguna hjá okkar stuðningsmönnum. Þeir þurfa enga fána til að ná sér í gírinn og koma vopnaðir stóru hjarta á leikina," sagði Benitez. Leikurinn verður að sjálfssögðu sýndur beint á Sýn annað kvöld.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Sjá meira