Dennis: Alonso og Hamilton eru bestu félagar 25. maí 2007 11:58 Á myndinni sést Fernando Alonso keyra æfingahring í Monaco. MYND/AFP Ron Dennis, liðsstjóri McLaren-Mercedes, segir sögusagnir um að ósætti sé á milli Fernando Alsono, núverandi heimsmeistara, og nýliðans Lewis Hamilton, sem nú leiðir keppni ökuþóra, algjöra vitleysu. Margt hefur heyrst um að Alonso sé ósáttur við Hamilton vegna velgengi hans. Dennis blæs á þær sögur. „Ef þið gætuð séð líkamstjáningu þeirra, hvernig þeir eru þegar þeir leika sér í tölvuleikjum saman, þá sést að þeir eru kappssamir og vilja vinna, en ekki að það komi niður á sambandi þeirra eða sambandi liðsheildarinnar." Dennis notaði einnig tækifærið á fréttamannafundi í gær til þess að gagnrýna ummæli Eddie Jordan og Keke Rosberg sem sögðu Hamilton ekki enn hafa sýnt að hann búi yfir nauðsynlegri hörku til þess að gera hvað sem þarf til þess að sigra. „Ég held að þeir ættu bara að þegja og einbeita sér að sínum eigin málum sem ég er nokkuð viss um að sé það besta í stöðunni fyrir þá." Formúla Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Ron Dennis, liðsstjóri McLaren-Mercedes, segir sögusagnir um að ósætti sé á milli Fernando Alsono, núverandi heimsmeistara, og nýliðans Lewis Hamilton, sem nú leiðir keppni ökuþóra, algjöra vitleysu. Margt hefur heyrst um að Alonso sé ósáttur við Hamilton vegna velgengi hans. Dennis blæs á þær sögur. „Ef þið gætuð séð líkamstjáningu þeirra, hvernig þeir eru þegar þeir leika sér í tölvuleikjum saman, þá sést að þeir eru kappssamir og vilja vinna, en ekki að það komi niður á sambandi þeirra eða sambandi liðsheildarinnar." Dennis notaði einnig tækifærið á fréttamannafundi í gær til þess að gagnrýna ummæli Eddie Jordan og Keke Rosberg sem sögðu Hamilton ekki enn hafa sýnt að hann búi yfir nauðsynlegri hörku til þess að gera hvað sem þarf til þess að sigra. „Ég held að þeir ættu bara að þegja og einbeita sér að sínum eigin málum sem ég er nokkuð viss um að sé það besta í stöðunni fyrir þá."
Formúla Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira