Ísraelar vissu að sex daga stríðið var ólöglegt Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 26. maí 2007 16:58 Palestínumenn og ísraelskir friðarsinnar fylgjast með ísraelskri jarðýtu sem vinnur að stækkun landnámabyggðarinnar í Efrat. MYND/AFP Háttsettur lögfræðingur sem varaði ríkisstjórn Ísraels við því að það væri ólöglegt að byggja gyðingabyggð á hernumdum svæðum Palestínumanna eftir sex daga stríðið árið 1967, hefur nú í fyrsta sinn komið fram og sagt að hann trúi að hann hafi haft rétt fyrir sér. Theodor Meron var lagalegur ráðgjafi utanríkisráðherra ísraels á þessum tíma. Hann er í dag einn virtasti dómari á alþjóðavísu. Yfirlýsing hans er áfall fyrir Ísraela sem hafa haldið því fram að landnemabyggðin hafi ekki brotið gegn alþjóðalögum. Í júní munu Ísraelar fagna því að 40 ár eru frá stríðinu. Breska blaðiði Independent hefur undir höndum afrit af leyniskjali sem Meron ritaði stjórnvöldum og var merkt sem afar áríðandi. Í því segir að uppbyggingin brjóti gegn ákvæðum fjórða Genfarsáttmálans. Meron komst lífs af úr útrýmingarbúðum Gyðinga í seinni heimsstyrjöldinni. Hann er nú er forseti Alþjóða stríðsglæpadómstólsins og dæmir í málefnum fyrrum Júglóslavíu. Hann sagði veru gyðinga á Vesturbakkanum vera helsta vandamálið sem hamlaði friði á svæðinu. „Ég hefði komist að sömu niðurstöðu í dag." Í það minnsta 240 þúsund Gyðingar búa á Vesturbakkanum. Rökin fyrir því að landnámabyggðin sé ólögleg er tilgreind í ályktun Sameinuðu þjóðanna og í plaggi frá Alþjóðadómsstólnum sem fordæmdi múrinn sem reistur var á svæðinu árið 2004. Minnisblaðið var skrifað í September 1967 þegar stjórnvöld í Ísrael voru að íhuga gyðingabyggð á Vesturbakkanum og á Gólanhæðum sem hernumdar voru í sex daga stríðinu í Sýrlandi. Í því sagði að alþjóðasamfélagið hefði hafnað rökunum um að vesturbakkinn væri ekki „venjulegt hernumið svæði." Staða Ísraela í heild væri sú að þeir væru íbúar á hernumdu svæði. Erlent Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Sjá meira
Háttsettur lögfræðingur sem varaði ríkisstjórn Ísraels við því að það væri ólöglegt að byggja gyðingabyggð á hernumdum svæðum Palestínumanna eftir sex daga stríðið árið 1967, hefur nú í fyrsta sinn komið fram og sagt að hann trúi að hann hafi haft rétt fyrir sér. Theodor Meron var lagalegur ráðgjafi utanríkisráðherra ísraels á þessum tíma. Hann er í dag einn virtasti dómari á alþjóðavísu. Yfirlýsing hans er áfall fyrir Ísraela sem hafa haldið því fram að landnemabyggðin hafi ekki brotið gegn alþjóðalögum. Í júní munu Ísraelar fagna því að 40 ár eru frá stríðinu. Breska blaðiði Independent hefur undir höndum afrit af leyniskjali sem Meron ritaði stjórnvöldum og var merkt sem afar áríðandi. Í því segir að uppbyggingin brjóti gegn ákvæðum fjórða Genfarsáttmálans. Meron komst lífs af úr útrýmingarbúðum Gyðinga í seinni heimsstyrjöldinni. Hann er nú er forseti Alþjóða stríðsglæpadómstólsins og dæmir í málefnum fyrrum Júglóslavíu. Hann sagði veru gyðinga á Vesturbakkanum vera helsta vandamálið sem hamlaði friði á svæðinu. „Ég hefði komist að sömu niðurstöðu í dag." Í það minnsta 240 þúsund Gyðingar búa á Vesturbakkanum. Rökin fyrir því að landnámabyggðin sé ólögleg er tilgreind í ályktun Sameinuðu þjóðanna og í plaggi frá Alþjóðadómsstólnum sem fordæmdi múrinn sem reistur var á svæðinu árið 2004. Minnisblaðið var skrifað í September 1967 þegar stjórnvöld í Ísrael voru að íhuga gyðingabyggð á Vesturbakkanum og á Gólanhæðum sem hernumdar voru í sex daga stríðinu í Sýrlandi. Í því sagði að alþjóðasamfélagið hefði hafnað rökunum um að vesturbakkinn væri ekki „venjulegt hernumið svæði." Staða Ísraela í heild væri sú að þeir væru íbúar á hernumdu svæði.
Erlent Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna