Ísraelar vissu að sex daga stríðið var ólöglegt Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 26. maí 2007 16:58 Palestínumenn og ísraelskir friðarsinnar fylgjast með ísraelskri jarðýtu sem vinnur að stækkun landnámabyggðarinnar í Efrat. MYND/AFP Háttsettur lögfræðingur sem varaði ríkisstjórn Ísraels við því að það væri ólöglegt að byggja gyðingabyggð á hernumdum svæðum Palestínumanna eftir sex daga stríðið árið 1967, hefur nú í fyrsta sinn komið fram og sagt að hann trúi að hann hafi haft rétt fyrir sér. Theodor Meron var lagalegur ráðgjafi utanríkisráðherra ísraels á þessum tíma. Hann er í dag einn virtasti dómari á alþjóðavísu. Yfirlýsing hans er áfall fyrir Ísraela sem hafa haldið því fram að landnemabyggðin hafi ekki brotið gegn alþjóðalögum. Í júní munu Ísraelar fagna því að 40 ár eru frá stríðinu. Breska blaðiði Independent hefur undir höndum afrit af leyniskjali sem Meron ritaði stjórnvöldum og var merkt sem afar áríðandi. Í því segir að uppbyggingin brjóti gegn ákvæðum fjórða Genfarsáttmálans. Meron komst lífs af úr útrýmingarbúðum Gyðinga í seinni heimsstyrjöldinni. Hann er nú er forseti Alþjóða stríðsglæpadómstólsins og dæmir í málefnum fyrrum Júglóslavíu. Hann sagði veru gyðinga á Vesturbakkanum vera helsta vandamálið sem hamlaði friði á svæðinu. „Ég hefði komist að sömu niðurstöðu í dag." Í það minnsta 240 þúsund Gyðingar búa á Vesturbakkanum. Rökin fyrir því að landnámabyggðin sé ólögleg er tilgreind í ályktun Sameinuðu þjóðanna og í plaggi frá Alþjóðadómsstólnum sem fordæmdi múrinn sem reistur var á svæðinu árið 2004. Minnisblaðið var skrifað í September 1967 þegar stjórnvöld í Ísrael voru að íhuga gyðingabyggð á Vesturbakkanum og á Gólanhæðum sem hernumdar voru í sex daga stríðinu í Sýrlandi. Í því sagði að alþjóðasamfélagið hefði hafnað rökunum um að vesturbakkinn væri ekki „venjulegt hernumið svæði." Staða Ísraela í heild væri sú að þeir væru íbúar á hernumdu svæði. Erlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Fleiri fréttir Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Sjá meira
Háttsettur lögfræðingur sem varaði ríkisstjórn Ísraels við því að það væri ólöglegt að byggja gyðingabyggð á hernumdum svæðum Palestínumanna eftir sex daga stríðið árið 1967, hefur nú í fyrsta sinn komið fram og sagt að hann trúi að hann hafi haft rétt fyrir sér. Theodor Meron var lagalegur ráðgjafi utanríkisráðherra ísraels á þessum tíma. Hann er í dag einn virtasti dómari á alþjóðavísu. Yfirlýsing hans er áfall fyrir Ísraela sem hafa haldið því fram að landnemabyggðin hafi ekki brotið gegn alþjóðalögum. Í júní munu Ísraelar fagna því að 40 ár eru frá stríðinu. Breska blaðiði Independent hefur undir höndum afrit af leyniskjali sem Meron ritaði stjórnvöldum og var merkt sem afar áríðandi. Í því segir að uppbyggingin brjóti gegn ákvæðum fjórða Genfarsáttmálans. Meron komst lífs af úr útrýmingarbúðum Gyðinga í seinni heimsstyrjöldinni. Hann er nú er forseti Alþjóða stríðsglæpadómstólsins og dæmir í málefnum fyrrum Júglóslavíu. Hann sagði veru gyðinga á Vesturbakkanum vera helsta vandamálið sem hamlaði friði á svæðinu. „Ég hefði komist að sömu niðurstöðu í dag." Í það minnsta 240 þúsund Gyðingar búa á Vesturbakkanum. Rökin fyrir því að landnámabyggðin sé ólögleg er tilgreind í ályktun Sameinuðu þjóðanna og í plaggi frá Alþjóðadómsstólnum sem fordæmdi múrinn sem reistur var á svæðinu árið 2004. Minnisblaðið var skrifað í September 1967 þegar stjórnvöld í Ísrael voru að íhuga gyðingabyggð á Vesturbakkanum og á Gólanhæðum sem hernumdar voru í sex daga stríðinu í Sýrlandi. Í því sagði að alþjóðasamfélagið hefði hafnað rökunum um að vesturbakkinn væri ekki „venjulegt hernumið svæði." Staða Ísraela í heild væri sú að þeir væru íbúar á hernumdu svæði.
Erlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Fleiri fréttir Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“