Damon Hill: Hamilton getur orðið meistari 11. júní 2007 18:15 Lewis Hamilton AFP Fyrrum heimsmeistarinn í Formúlu 1, Damon Hill, segir að nýliðinn Lewis Hamilton hjá McLaren sé búinn að sýna það að hann geti orðið heimsmeistari á sínu fyrsta ári. Hamilton vann sinn fyrsta sigur í aðeins sjöttu keppni sinni á ferlinum í Kanada um helgina og er efstur í stigakeppni ökuþóra. "Þetta var ótrúlegur sigur fyrir Hamilton og fólk ætti ekki að horfa framhjá því hvað þessi drengur hefur áorkað á svona stuttum tíma. Hann er með góðu liði og allt það, en þú þarft að hafa eitthvað mjög sérstakt til að vera með fremstu mönnum í hverri einustu keppni. Menn tala um að hann sé ungur og allt það, en ef þú ert nógu góður til að komast að í þessari íþrótt - ertu nógu gamall," sagði Hill sem hætti að keppa árið 1999. "Það er kannski of snemmt að vera að missa sig yfir árangri hans strax, en næsta keppni fer fram á Silverstone þar sem hann verður á heimavelli. Hann hefur hingað til staðist pressuna og ég held að við gætum verið að horfa hér á næsta breska heimsmeistarann í Formúlu 1," sagði Hill. Formúla Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Fyrrum heimsmeistarinn í Formúlu 1, Damon Hill, segir að nýliðinn Lewis Hamilton hjá McLaren sé búinn að sýna það að hann geti orðið heimsmeistari á sínu fyrsta ári. Hamilton vann sinn fyrsta sigur í aðeins sjöttu keppni sinni á ferlinum í Kanada um helgina og er efstur í stigakeppni ökuþóra. "Þetta var ótrúlegur sigur fyrir Hamilton og fólk ætti ekki að horfa framhjá því hvað þessi drengur hefur áorkað á svona stuttum tíma. Hann er með góðu liði og allt það, en þú þarft að hafa eitthvað mjög sérstakt til að vera með fremstu mönnum í hverri einustu keppni. Menn tala um að hann sé ungur og allt það, en ef þú ert nógu góður til að komast að í þessari íþrótt - ertu nógu gamall," sagði Hill sem hætti að keppa árið 1999. "Það er kannski of snemmt að vera að missa sig yfir árangri hans strax, en næsta keppni fer fram á Silverstone þar sem hann verður á heimavelli. Hann hefur hingað til staðist pressuna og ég held að við gætum verið að horfa hér á næsta breska heimsmeistarann í Formúlu 1," sagði Hill.
Formúla Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira