Hamilton gæti þurft að flytja vegna ágangs fjölmiðla 19. júní 2007 13:16 Lewis Hamilton er farinn að kynnast skuggahliðum frægðarinnar AFP Ron Dennis, liðsstjóri McLaren liðsins í Formúlu 1, segir að enska ungstirnið Lewis Hamilton þurfi sérstaka vernd frá ágangi fjölmiðla eftir að honum skaut óvænt upp á stjörnuhimininn. Dennis segist reikna með því að hinn 22 ára gamli Hamilton þurfi að flytja búferlum í kjölfar velgengni sinnar. "Ef fjölmiðlar halda áfram að brjóta friðhelgi einkalífs hans eins og verið hefur, verður hann að finna sér annan samastað," sagði Dennis í dag, en margir af ökuþórunum í Formúlu 1 hafa kosið að flytja til Sviss og Mónakó til að verjast ágangi fjölmiðla. "Þessi ágangur mun hafa mikil áhrif á hann ef við skerumst ekki í leikinn og við verðum að forðast þetta í lengstu lög," sagði Dennis. Hamilton hefur komist á verðlaunapall í fyrstu sjö keppnum sínum á ferlinum og hefur nú unnið þær tvær síðustu. Þetta er langbesta byrjun nýliða í Formúlu 1 og hefur velgengnin þýtt það að þessi ungi maður getur nú hvergi farið án þess að vera þekktur og ljósmyndarar vakta hús hans norðan við London allan sólarhringinn. Formúla Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Ron Dennis, liðsstjóri McLaren liðsins í Formúlu 1, segir að enska ungstirnið Lewis Hamilton þurfi sérstaka vernd frá ágangi fjölmiðla eftir að honum skaut óvænt upp á stjörnuhimininn. Dennis segist reikna með því að hinn 22 ára gamli Hamilton þurfi að flytja búferlum í kjölfar velgengni sinnar. "Ef fjölmiðlar halda áfram að brjóta friðhelgi einkalífs hans eins og verið hefur, verður hann að finna sér annan samastað," sagði Dennis í dag, en margir af ökuþórunum í Formúlu 1 hafa kosið að flytja til Sviss og Mónakó til að verjast ágangi fjölmiðla. "Þessi ágangur mun hafa mikil áhrif á hann ef við skerumst ekki í leikinn og við verðum að forðast þetta í lengstu lög," sagði Dennis. Hamilton hefur komist á verðlaunapall í fyrstu sjö keppnum sínum á ferlinum og hefur nú unnið þær tvær síðustu. Þetta er langbesta byrjun nýliða í Formúlu 1 og hefur velgengnin þýtt það að þessi ungi maður getur nú hvergi farið án þess að vera þekktur og ljósmyndarar vakta hús hans norðan við London allan sólarhringinn.
Formúla Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira