Enn ekkert samkomulag á leiðtogafundi ESB í Brussel Jónas Haraldsson skrifar 22. júní 2007 06:57 Lech Kaczynski, forseti Póllands, á fréttamannafundi eftir fundina í gær. MYND/AFP Leiðtogar ríkja Evrópusambandsins hafa enn ekki náð samkomulagi um nýjan umbótasáttmála. Leiðtogarnir reyna nú að ná sáttum um tillögu Þjóðverja um nýjan sáttmála í stað stjórnarskrárinnar sem franskir og hollenskir kjósendur höfnuðu fyrir tveimur árum. Bretland og Pólland hafa hins vegar hótað að beita neitunarvaldi gegn sáttmálanum ef þau fá ekki sitt fram. Angela Merkel, kanslari Þýskalands og núverandi forseti Evrópusambandsins, sagði að á fyrsta deginum hefði ekkert samkomulag náðst. Bretar vilja hafa meiri stjórn á utanríkis- og dómsmálum og Pólverjar eru ósáttir við vægi atkvæða sinna í hinum nýja sáttmála. Merkel sagði að allt yrði gert til þess að ná samkomulagi í dag en að hún vissi ekki hvort að það yrði mögulegt. Til þess að reyna að koma nýja sáttmálanum í gegn hafa veigamiklar breytingar verið gerðar á stjórnarskránni sem hafnað var. Hvergi er minnst á stjórnarskrá í sáttmálanum og þá geta ríki neitað að taka upp stefnur Evrópusambandsins í lögreglumálum. Ef ekki næst samkomulag um sáttmálann gæti það orðið til þess að kreppa yrði í evrópskum stjórnmálum. Leiðtogarnir hafa þó náð samkomulagi um eitt mál á fundinum. Kýpur og Malta fá að taka upp Evruna í upphafi næsta árs Erlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Fleiri fréttir Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Sjá meira
Leiðtogar ríkja Evrópusambandsins hafa enn ekki náð samkomulagi um nýjan umbótasáttmála. Leiðtogarnir reyna nú að ná sáttum um tillögu Þjóðverja um nýjan sáttmála í stað stjórnarskrárinnar sem franskir og hollenskir kjósendur höfnuðu fyrir tveimur árum. Bretland og Pólland hafa hins vegar hótað að beita neitunarvaldi gegn sáttmálanum ef þau fá ekki sitt fram. Angela Merkel, kanslari Þýskalands og núverandi forseti Evrópusambandsins, sagði að á fyrsta deginum hefði ekkert samkomulag náðst. Bretar vilja hafa meiri stjórn á utanríkis- og dómsmálum og Pólverjar eru ósáttir við vægi atkvæða sinna í hinum nýja sáttmála. Merkel sagði að allt yrði gert til þess að ná samkomulagi í dag en að hún vissi ekki hvort að það yrði mögulegt. Til þess að reyna að koma nýja sáttmálanum í gegn hafa veigamiklar breytingar verið gerðar á stjórnarskránni sem hafnað var. Hvergi er minnst á stjórnarskrá í sáttmálanum og þá geta ríki neitað að taka upp stefnur Evrópusambandsins í lögreglumálum. Ef ekki næst samkomulag um sáttmálann gæti það orðið til þess að kreppa yrði í evrópskum stjórnmálum. Leiðtogarnir hafa þó náð samkomulagi um eitt mál á fundinum. Kýpur og Malta fá að taka upp Evruna í upphafi næsta árs
Erlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Trump kynnti friðarráðið Erlent „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Innlent Fleiri fréttir Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“