Afkoma Icelandic Group undir væntingum 16. ágúst 2007 17:12 Björgólfur Jóhannsson forstjóri Icelandic Group, segir afkomu félagsins undir væntingum. Afkoma Icelandic Group dróst nokkuð saman á milli ára. Hagnaðurinn nam 2,2 milljónum evra, jafnvirði rúmar 208 milljónir króna, á fyrri hluta árs. Það tapaði hins vegar 84 þúsund evrum á öðrum ársfjórðungi samanborið við tæplega 1,3 milljóna evra hagnað á sama tíma í fyrra. Björgólfur Jóhannsson forstjóri félagsins, segir afkomuna ekki í samræmi við væntingar. Í uppgjöri Icelandic Group kemur fram að sala hafi numið 729,2 milljónum evra á fyrri hluta ársins. Þar af nam salan á öðrum ársfjórðungi 344 milljónum evra, sem er samdráttur frá sama tíma í fyrra en þá nam salan tæpum 363 milljónum evra. Hagnaður fyrir skatta, vexti og afskriftir (EBITDA) nam 18,5 milljónum evra á fyrri helmingi ársins, þar af 4,3 á öðrum ársfjórðungi. Á sama tíma í fyrra nam hagnaðurinn rúmum 10,9 milljónum evra. Í uppgjörinu kemur sömuleiðis fram að handbært fé Icelandic Group frá rekstri fyrir skatta og vexti hafi numið 29,7 milljónum evra og hafi arðsemi eigin fjár numið 2,5 prósentum. Eiginfjárhlutfall nam 19,8 prósentum. Björgólfur Jóhannsson forstjóri Icelandic Group, segir í tilkynningu, að afkoman á öðrum ársfjórðungi hafi ekki verið í samræmi við væntingar. Skrifist það á tafir á flutningi á framleiðslueiningum milli fyrirtækja Icelandic Group í Evrópu. Hann gerir ekki ráð fyrir því að hagræðing fyrirtækisins sem átti að koma fram á síðasta fjórðungi muni ekki gera það fyrr en á seinni helmingi ársins. Sala á síðari helmingi ársins er samkvæmt hefð meiri en á fyrri árshelmingi en gert er ráð fyrir að rekstrarhagnaður verði um 35 milljónir evra á seinni hluta ársins en 54 milljónir á árinu öllu, að því er fram kemur í uppgjörinu. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Afkoma Icelandic Group dróst nokkuð saman á milli ára. Hagnaðurinn nam 2,2 milljónum evra, jafnvirði rúmar 208 milljónir króna, á fyrri hluta árs. Það tapaði hins vegar 84 þúsund evrum á öðrum ársfjórðungi samanborið við tæplega 1,3 milljóna evra hagnað á sama tíma í fyrra. Björgólfur Jóhannsson forstjóri félagsins, segir afkomuna ekki í samræmi við væntingar. Í uppgjöri Icelandic Group kemur fram að sala hafi numið 729,2 milljónum evra á fyrri hluta ársins. Þar af nam salan á öðrum ársfjórðungi 344 milljónum evra, sem er samdráttur frá sama tíma í fyrra en þá nam salan tæpum 363 milljónum evra. Hagnaður fyrir skatta, vexti og afskriftir (EBITDA) nam 18,5 milljónum evra á fyrri helmingi ársins, þar af 4,3 á öðrum ársfjórðungi. Á sama tíma í fyrra nam hagnaðurinn rúmum 10,9 milljónum evra. Í uppgjörinu kemur sömuleiðis fram að handbært fé Icelandic Group frá rekstri fyrir skatta og vexti hafi numið 29,7 milljónum evra og hafi arðsemi eigin fjár numið 2,5 prósentum. Eiginfjárhlutfall nam 19,8 prósentum. Björgólfur Jóhannsson forstjóri Icelandic Group, segir í tilkynningu, að afkoman á öðrum ársfjórðungi hafi ekki verið í samræmi við væntingar. Skrifist það á tafir á flutningi á framleiðslueiningum milli fyrirtækja Icelandic Group í Evrópu. Hann gerir ekki ráð fyrir því að hagræðing fyrirtækisins sem átti að koma fram á síðasta fjórðungi muni ekki gera það fyrr en á seinni helmingi ársins. Sala á síðari helmingi ársins er samkvæmt hefð meiri en á fyrri árshelmingi en gert er ráð fyrir að rekstrarhagnaður verði um 35 milljónir evra á seinni hluta ársins en 54 milljónir á árinu öllu, að því er fram kemur í uppgjörinu.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira