Opnaði iPhone Guðjón Helgason skrifar 25. ágúst 2007 19:15 Sautján ára unglingsstrák hefur tekist að aflæsa iPhone, nýjustu tæki Apple tölvurisans. Tækið kemur ekki á markað í Evrópu fyrr en seinna á þessu ári en nú geta tækniþyrstir utan Bandaríkjanna tekið forskot á sæluna. Georg Hotz tókst það sem margir hafa reynt - að aflæsa iPhone sem enn er bara seldur í Bandaríkjunum og aðeins hægt að nota með símkorti frá bandaríska símarisanum AT&T. Hann þurfti ekki fullkomnar græjur til verksins. Honum hafi verið bent á að nota gítarnögl til að opna tækið og það hafi gengið. Síðan hafi hann notað lóðbolta og mælitæki. Nú er leikur einn að nota símakort frá öðru fyrirtæki í tækinu. Þetta telja margir að opni fyrir notkun á iPhone utan Bandaríkjanna - nokkru áður en Apple ætlaði sér. Aðferð Hotz er þó ögn flóknari en hún virðist og því hætt við að einhverjir reyni og skemmi þá tækið sitt. Sérfræðingar á markaði telja ólíklegt að þetta hafi áhrif á AT&T í Bandaríkjunum. Óformlegt samkomulag sé í gildi mili símafyrirtækja þar í landi þannig að önnur fyrirtæki komi í veg fyrir að hægt verði að nota kort þeirra í iPhone. Hotz segist hafa lært mikið á fiktinu. Þetta hafi tekið hann allt sumarið. Í byrjun hafi vinir hans sagt að hann væri að sóa tíma sínum en nú væru þeir fullir aðdáunar. Hotz segist í framtíðinni ætla að leggja fyrir sig rannsóknir í taugavísindum. Hann vilji brjóta sér leið inn í heilann. Erlent Fréttir Tækni Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Fleiri fréttir El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu Sjá meira
Sautján ára unglingsstrák hefur tekist að aflæsa iPhone, nýjustu tæki Apple tölvurisans. Tækið kemur ekki á markað í Evrópu fyrr en seinna á þessu ári en nú geta tækniþyrstir utan Bandaríkjanna tekið forskot á sæluna. Georg Hotz tókst það sem margir hafa reynt - að aflæsa iPhone sem enn er bara seldur í Bandaríkjunum og aðeins hægt að nota með símkorti frá bandaríska símarisanum AT&T. Hann þurfti ekki fullkomnar græjur til verksins. Honum hafi verið bent á að nota gítarnögl til að opna tækið og það hafi gengið. Síðan hafi hann notað lóðbolta og mælitæki. Nú er leikur einn að nota símakort frá öðru fyrirtæki í tækinu. Þetta telja margir að opni fyrir notkun á iPhone utan Bandaríkjanna - nokkru áður en Apple ætlaði sér. Aðferð Hotz er þó ögn flóknari en hún virðist og því hætt við að einhverjir reyni og skemmi þá tækið sitt. Sérfræðingar á markaði telja ólíklegt að þetta hafi áhrif á AT&T í Bandaríkjunum. Óformlegt samkomulag sé í gildi mili símafyrirtækja þar í landi þannig að önnur fyrirtæki komi í veg fyrir að hægt verði að nota kort þeirra í iPhone. Hotz segist hafa lært mikið á fiktinu. Þetta hafi tekið hann allt sumarið. Í byrjun hafi vinir hans sagt að hann væri að sóa tíma sínum en nú væru þeir fullir aðdáunar. Hotz segist í framtíðinni ætla að leggja fyrir sig rannsóknir í taugavísindum. Hann vilji brjóta sér leið inn í heilann.
Erlent Fréttir Tækni Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Fleiri fréttir El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu Sjá meira