Arsenal í riðlakeppnina - Ajax dottið út Aron Örn Þórarinsson skrifar 29. ágúst 2007 21:27 Cesc Fabregas sést hér fagna marki sínu í kvöld. NordicPhotos/GettyImages Þriðja umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu kláraðist í kvöld ef að frá er talinn leikur AEK Aþenu og Sevilla sem var frestað vegna andláts Antonio Puerta, leikmanns Sevilla. Arsenal komst auðveldlega áfram eftir öruggan sigur á Sparta Prag en athygli vekur að Ajax datt út á móti Slavia Prag. Tomas Rocisky skoraði strax á 7. mínútu fyrir Arsenal gegn Sparta Prag en Arsenal vann fyrri leikinn 2-0 á útivelli. Cesc Fabregas og Eduardo da Silva bættu svo við mörkum undir lok leiksins og tryggðu Arsenal 3-0 sigur, samtals 5-0. Besiktas sigraði FC Zurich 2-0 og var það Matias Delgado sem skoraði bæði mörkin. Besiktas vann því samanlagt 3-1. Werder Bremen sigraði Dinamo Zagreb á útivelli með þremur mörkum gegn tveim. Ribas Diego skoraði tvívegis fyrir Werder Bremen og Boubacar Sanogo eitt. Ognjen Vukojevic og Luka Modric skorðu mörk Dinamo Zagreb. Werder Bremen vann fyrri leikinn 2-1 og því 5-3 samanlagt. Benfica sigrað FC Kaupmannahöfn 1-0 á útvelli og samtals 3-1. Kostas Katsouranis skoraði mark Benfica. Valencia sigraði IF Elfsborg 2-1 á útivelli og samtals 5-1. David Villa og Ivan Helguera skoruðu mörk Valencia en Daniel Alexandersson mark IF Elfsborg. Slavia Prag sigraði Ajax á heimavelli með tveimur mörkum gegn einu og því samtals 3-1. Stanislav Vlcek skoraði bæði mörkin fyrir Slavia Prag en Luis Suarez skoraði fyrir Ajax. Steaua Búkarest sigraði FC Bate 2-0 á heimavelli og samals 4-2. Dorel Zaharia og Adrian Neaga skoruðu mörkin fyrir Steaua. FC Bate er liðið sem sló FH út í 2. umferð keppnarinnar. Celtic sló Spartak Moscow út eftir vítaspyrnukeppni, en staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Bæði lið misnotuðu vítaspyrnu á meðan leikurinn var í gangi. Scott McDonald skoraði mark Celtic en Roman Pavluchenko mark Spartak Moscow. Að lokum tryggði Rosenborg sér sæti í riðlakeppninni með því að leggja Tampere af velli á heimavelli með tveimur mörkum gegn engu, 5-0 samanlagt. Marek Sapara og Didier Konan skoruðu mörkin. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Íslenski boltinn Valur - Keflavík | Hörkuleikur á Hlíðarenda Körfubolti „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Sjá meira
Þriðja umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu kláraðist í kvöld ef að frá er talinn leikur AEK Aþenu og Sevilla sem var frestað vegna andláts Antonio Puerta, leikmanns Sevilla. Arsenal komst auðveldlega áfram eftir öruggan sigur á Sparta Prag en athygli vekur að Ajax datt út á móti Slavia Prag. Tomas Rocisky skoraði strax á 7. mínútu fyrir Arsenal gegn Sparta Prag en Arsenal vann fyrri leikinn 2-0 á útivelli. Cesc Fabregas og Eduardo da Silva bættu svo við mörkum undir lok leiksins og tryggðu Arsenal 3-0 sigur, samtals 5-0. Besiktas sigraði FC Zurich 2-0 og var það Matias Delgado sem skoraði bæði mörkin. Besiktas vann því samanlagt 3-1. Werder Bremen sigraði Dinamo Zagreb á útivelli með þremur mörkum gegn tveim. Ribas Diego skoraði tvívegis fyrir Werder Bremen og Boubacar Sanogo eitt. Ognjen Vukojevic og Luka Modric skorðu mörk Dinamo Zagreb. Werder Bremen vann fyrri leikinn 2-1 og því 5-3 samanlagt. Benfica sigrað FC Kaupmannahöfn 1-0 á útvelli og samtals 3-1. Kostas Katsouranis skoraði mark Benfica. Valencia sigraði IF Elfsborg 2-1 á útivelli og samtals 5-1. David Villa og Ivan Helguera skoruðu mörk Valencia en Daniel Alexandersson mark IF Elfsborg. Slavia Prag sigraði Ajax á heimavelli með tveimur mörkum gegn einu og því samtals 3-1. Stanislav Vlcek skoraði bæði mörkin fyrir Slavia Prag en Luis Suarez skoraði fyrir Ajax. Steaua Búkarest sigraði FC Bate 2-0 á heimavelli og samals 4-2. Dorel Zaharia og Adrian Neaga skoruðu mörkin fyrir Steaua. FC Bate er liðið sem sló FH út í 2. umferð keppnarinnar. Celtic sló Spartak Moscow út eftir vítaspyrnukeppni, en staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Bæði lið misnotuðu vítaspyrnu á meðan leikurinn var í gangi. Scott McDonald skoraði mark Celtic en Roman Pavluchenko mark Spartak Moscow. Að lokum tryggði Rosenborg sér sæti í riðlakeppninni með því að leggja Tampere af velli á heimavelli með tveimur mörkum gegn engu, 5-0 samanlagt. Marek Sapara og Didier Konan skoruðu mörkin.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Íslenski boltinn Valur - Keflavík | Hörkuleikur á Hlíðarenda Körfubolti „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ Fótbolti „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Frá Akureyri til Danmerkur Faðmaði þjálfarann sinn til að sýna og sanna samstöðu liðsins Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Mæta liði frá Íslandi þriðja árið í röð og segjast reynslunni ríkari Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn „Fólk veit ekki hvað maður gengur í gegnum heima hjá sér“ „Þá er þetta í okkar höndum í Frakklandi“ Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Upp fyrir Kína á FIFA-listanum Starfið venst vel og strákarnir klárir Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Sjá meira