Arsenal í riðlakeppnina - Ajax dottið út Aron Örn Þórarinsson skrifar 29. ágúst 2007 21:27 Cesc Fabregas sést hér fagna marki sínu í kvöld. NordicPhotos/GettyImages Þriðja umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu kláraðist í kvöld ef að frá er talinn leikur AEK Aþenu og Sevilla sem var frestað vegna andláts Antonio Puerta, leikmanns Sevilla. Arsenal komst auðveldlega áfram eftir öruggan sigur á Sparta Prag en athygli vekur að Ajax datt út á móti Slavia Prag. Tomas Rocisky skoraði strax á 7. mínútu fyrir Arsenal gegn Sparta Prag en Arsenal vann fyrri leikinn 2-0 á útivelli. Cesc Fabregas og Eduardo da Silva bættu svo við mörkum undir lok leiksins og tryggðu Arsenal 3-0 sigur, samtals 5-0. Besiktas sigraði FC Zurich 2-0 og var það Matias Delgado sem skoraði bæði mörkin. Besiktas vann því samanlagt 3-1. Werder Bremen sigraði Dinamo Zagreb á útivelli með þremur mörkum gegn tveim. Ribas Diego skoraði tvívegis fyrir Werder Bremen og Boubacar Sanogo eitt. Ognjen Vukojevic og Luka Modric skorðu mörk Dinamo Zagreb. Werder Bremen vann fyrri leikinn 2-1 og því 5-3 samanlagt. Benfica sigrað FC Kaupmannahöfn 1-0 á útvelli og samtals 3-1. Kostas Katsouranis skoraði mark Benfica. Valencia sigraði IF Elfsborg 2-1 á útivelli og samtals 5-1. David Villa og Ivan Helguera skoruðu mörk Valencia en Daniel Alexandersson mark IF Elfsborg. Slavia Prag sigraði Ajax á heimavelli með tveimur mörkum gegn einu og því samtals 3-1. Stanislav Vlcek skoraði bæði mörkin fyrir Slavia Prag en Luis Suarez skoraði fyrir Ajax. Steaua Búkarest sigraði FC Bate 2-0 á heimavelli og samals 4-2. Dorel Zaharia og Adrian Neaga skoruðu mörkin fyrir Steaua. FC Bate er liðið sem sló FH út í 2. umferð keppnarinnar. Celtic sló Spartak Moscow út eftir vítaspyrnukeppni, en staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Bæði lið misnotuðu vítaspyrnu á meðan leikurinn var í gangi. Scott McDonald skoraði mark Celtic en Roman Pavluchenko mark Spartak Moscow. Að lokum tryggði Rosenborg sér sæti í riðlakeppninni með því að leggja Tampere af velli á heimavelli með tveimur mörkum gegn engu, 5-0 samanlagt. Marek Sapara og Didier Konan skoruðu mörkin. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Sjá meira
Þriðja umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu kláraðist í kvöld ef að frá er talinn leikur AEK Aþenu og Sevilla sem var frestað vegna andláts Antonio Puerta, leikmanns Sevilla. Arsenal komst auðveldlega áfram eftir öruggan sigur á Sparta Prag en athygli vekur að Ajax datt út á móti Slavia Prag. Tomas Rocisky skoraði strax á 7. mínútu fyrir Arsenal gegn Sparta Prag en Arsenal vann fyrri leikinn 2-0 á útivelli. Cesc Fabregas og Eduardo da Silva bættu svo við mörkum undir lok leiksins og tryggðu Arsenal 3-0 sigur, samtals 5-0. Besiktas sigraði FC Zurich 2-0 og var það Matias Delgado sem skoraði bæði mörkin. Besiktas vann því samanlagt 3-1. Werder Bremen sigraði Dinamo Zagreb á útivelli með þremur mörkum gegn tveim. Ribas Diego skoraði tvívegis fyrir Werder Bremen og Boubacar Sanogo eitt. Ognjen Vukojevic og Luka Modric skorðu mörk Dinamo Zagreb. Werder Bremen vann fyrri leikinn 2-1 og því 5-3 samanlagt. Benfica sigrað FC Kaupmannahöfn 1-0 á útvelli og samtals 3-1. Kostas Katsouranis skoraði mark Benfica. Valencia sigraði IF Elfsborg 2-1 á útivelli og samtals 5-1. David Villa og Ivan Helguera skoruðu mörk Valencia en Daniel Alexandersson mark IF Elfsborg. Slavia Prag sigraði Ajax á heimavelli með tveimur mörkum gegn einu og því samtals 3-1. Stanislav Vlcek skoraði bæði mörkin fyrir Slavia Prag en Luis Suarez skoraði fyrir Ajax. Steaua Búkarest sigraði FC Bate 2-0 á heimavelli og samals 4-2. Dorel Zaharia og Adrian Neaga skoruðu mörkin fyrir Steaua. FC Bate er liðið sem sló FH út í 2. umferð keppnarinnar. Celtic sló Spartak Moscow út eftir vítaspyrnukeppni, en staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Bæði lið misnotuðu vítaspyrnu á meðan leikurinn var í gangi. Scott McDonald skoraði mark Celtic en Roman Pavluchenko mark Spartak Moscow. Að lokum tryggði Rosenborg sér sæti í riðlakeppninni með því að leggja Tampere af velli á heimavelli með tveimur mörkum gegn engu, 5-0 samanlagt. Marek Sapara og Didier Konan skoruðu mörkin.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti