Hagnaður HS 2,7 milljarðar króna 31. ágúst 2007 11:54 Hitaveita Suðurnesja. Hitaveita Suðurnesja hagnaðist um 2.720 milljónir króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Þetta er 352 milljónum króna meiri hagnaður en á sama tíma í fyrra. Í árshlutauppgjöri hitaveitunnar kemur fram að rekstrartekjur hafi numið 4.048 milljónum króna samanborið við 2.682 milljónir króna árið á undan. Rétt rúmur helmingur hækkunarinnar stafar aðallega af raforkusölu til Norðuráls sem jókst um 692 milljónir króna og 636 milljóna króna eingreiðslu frá Bandaríkjastjórn vegna uppsagnar hennar á samningi um kaup á orku til varnarliðsins. Rekstrargjöld á sama tíma námu 2.364 milljónum króna samanborið við 1.638 milljónir króna á fyrstu sex mánuðum síðasta árs. Hækkun rekstrargjalda er vegna hækkana á kostnaði við framleiðslu, sölu og dreifingu á raforku. Hreinar fjármunatekjur námu 1.581 milljón króna á fyrstu sex mánuðum ársins en það er rúmum 1,1 milljarði meira en á sama tíma í fyrra. Styrking íslensku krónunnar gagnvart erlendum gjaldmiðlum leiðir til 1.636 milljóna króna gengishagnaðar, en á fyrri helmingi ársins 2006 var gengistap að fjárhæð 1.574 milljónir króna, að því er fram kemur í uppgjörinu. Eignir Hitaveitu Suðurnesja námu 35.867 milljónum króna í júnílok og hækkuðu þær um 2,975 milljónir frá áramótum. Þá var eigið fé 20.207 milljónir króna í lok júní en það var 17.887 milljónir í upphafi árs. Eiginfjárhlutfall jókst sömuleiðis. Það nam 56 prósentum í lok tímabilsins en var 54 prósent í byrjun árs. Sérstaklega er tekið fram í uppgjörinu að við innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla hækkaði eigið fé félagsins um 2.192 milljónir króna í árslok 2006. Uppgjör Hitaveitu Suðurnesja Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Sjá meira
Hitaveita Suðurnesja hagnaðist um 2.720 milljónir króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Þetta er 352 milljónum króna meiri hagnaður en á sama tíma í fyrra. Í árshlutauppgjöri hitaveitunnar kemur fram að rekstrartekjur hafi numið 4.048 milljónum króna samanborið við 2.682 milljónir króna árið á undan. Rétt rúmur helmingur hækkunarinnar stafar aðallega af raforkusölu til Norðuráls sem jókst um 692 milljónir króna og 636 milljóna króna eingreiðslu frá Bandaríkjastjórn vegna uppsagnar hennar á samningi um kaup á orku til varnarliðsins. Rekstrargjöld á sama tíma námu 2.364 milljónum króna samanborið við 1.638 milljónir króna á fyrstu sex mánuðum síðasta árs. Hækkun rekstrargjalda er vegna hækkana á kostnaði við framleiðslu, sölu og dreifingu á raforku. Hreinar fjármunatekjur námu 1.581 milljón króna á fyrstu sex mánuðum ársins en það er rúmum 1,1 milljarði meira en á sama tíma í fyrra. Styrking íslensku krónunnar gagnvart erlendum gjaldmiðlum leiðir til 1.636 milljóna króna gengishagnaðar, en á fyrri helmingi ársins 2006 var gengistap að fjárhæð 1.574 milljónir króna, að því er fram kemur í uppgjörinu. Eignir Hitaveitu Suðurnesja námu 35.867 milljónum króna í júnílok og hækkuðu þær um 2,975 milljónir frá áramótum. Þá var eigið fé 20.207 milljónir króna í lok júní en það var 17.887 milljónir í upphafi árs. Eiginfjárhlutfall jókst sömuleiðis. Það nam 56 prósentum í lok tímabilsins en var 54 prósent í byrjun árs. Sérstaklega er tekið fram í uppgjörinu að við innleiðingu alþjóðlegra reikningsskilastaðla hækkaði eigið fé félagsins um 2.192 milljónir króna í árslok 2006. Uppgjör Hitaveitu Suðurnesja
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Sjá meira