Ron Dennis og Alonso talast ekki við Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. september 2007 15:56 Á meðan allt lék í lyndi milli þeirra Fernando Alonso og Ron Dennis. Nordic Photos / Getty Images Ron Dennis, liðsstjóri McLaren, greindi frá því við vitnaleiðslur á njósnamálinu í síðustu viku að samband hans við Fernando Alonso væri afar stirt. Svo virðist sem að Alonso sé síst vinsælasti maðurinn í Formúlunni en hann hefur verið harkalega gagnrýndur fyrir aksturslag sitt í fyrsta hringnum í belgíska kappakstrinum í Belgíu um helgina. Dennis sagði að hann hafi ekki rætt við Alonso síðan að ungverska kappakstrinum lauk fyrir fáeinum vikum. Alonso mun þá hafa hótað því að uppljóstra um sönnunargögn sem síðan urðu til þess að McLaren var sektað um 100 milljónir dollara og svipt öllum stigum sínum í stigakeppni bílasmiða. "Við höfum ekki rætt saman. Samband mitt við Alonso er sérstaklega stirt, vægt til orða tekið." Dennis sagði eftir belgíska kappaksturinn um helgina að starf hans snerist ekki um að vinna sér aðdáun aðra. "Ef ég á í erfiðum samskiptum við aðra þá er það bara þannig." Formúla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Ron Dennis, liðsstjóri McLaren, greindi frá því við vitnaleiðslur á njósnamálinu í síðustu viku að samband hans við Fernando Alonso væri afar stirt. Svo virðist sem að Alonso sé síst vinsælasti maðurinn í Formúlunni en hann hefur verið harkalega gagnrýndur fyrir aksturslag sitt í fyrsta hringnum í belgíska kappakstrinum í Belgíu um helgina. Dennis sagði að hann hafi ekki rætt við Alonso síðan að ungverska kappakstrinum lauk fyrir fáeinum vikum. Alonso mun þá hafa hótað því að uppljóstra um sönnunargögn sem síðan urðu til þess að McLaren var sektað um 100 milljónir dollara og svipt öllum stigum sínum í stigakeppni bílasmiða. "Við höfum ekki rætt saman. Samband mitt við Alonso er sérstaklega stirt, vægt til orða tekið." Dennis sagði eftir belgíska kappaksturinn um helgina að starf hans snerist ekki um að vinna sér aðdáun aðra. "Ef ég á í erfiðum samskiptum við aðra þá er það bara þannig."
Formúla Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira