Þungt að vita af bróður mínum í varðhaldi Andri Ólafsson skrifar 24. september 2007 10:14 Fimm menn voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald í síðustu viku. Bróðir Loga Freys, Einar Jökull, var einn þeirra. Logi er sjálfur laus úr haldi. Logi Freyr Einarsson, sem handtekinn var í Noregi í síðustu viku í tengslum við Fáskrúðsfjarðarmálið, segir í samtali við Vísi að erfitt sé að vita af bróður sínum á Íslandi í gæsluvarðhaldi. Loga Frey var sleppt úr haldi lögreglu í Noregi í gær. Hann er búsettur í Stavanger í Noregi ásamt konu og barni. Vísir ræddi við Loga í morgun um Fáskrúðsfjarðarmálið og í því samtali vísaði Logi því á bug að hann væri einn höfuðpaura málsins. Logi sagði meðal annars að það að hann væri ekki lengur í gæsluvarðhaldi sýndi fram á það svo væri ekki. Logi vildi annars lítið tjá sig um aðkomu sína að málinu en vísaði þess í stað á lögmann sinn. Aðspurður hvernig hann hefði það í ljósi atburða síðustu daga svaraði Logi Freyr: "Það er þungt að vita af bróður mínum í varðhaldi." Bróðirinn sem Logi Freyr vitnar til er Einar Jökull Einarsson. Einar Jökull var handtekinn í Reykjavík í síðustu viku og úrskurðaður í gæsluvarðhald til 18. október vegna gruns um að hann stæði að stórfelldum innflutningi á hörðum eiturlyfjum til Íslands. Pólstjörnumálið Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Fleiri fréttir Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Sjá meira
Logi Freyr Einarsson, sem handtekinn var í Noregi í síðustu viku í tengslum við Fáskrúðsfjarðarmálið, segir í samtali við Vísi að erfitt sé að vita af bróður sínum á Íslandi í gæsluvarðhaldi. Loga Frey var sleppt úr haldi lögreglu í Noregi í gær. Hann er búsettur í Stavanger í Noregi ásamt konu og barni. Vísir ræddi við Loga í morgun um Fáskrúðsfjarðarmálið og í því samtali vísaði Logi því á bug að hann væri einn höfuðpaura málsins. Logi sagði meðal annars að það að hann væri ekki lengur í gæsluvarðhaldi sýndi fram á það svo væri ekki. Logi vildi annars lítið tjá sig um aðkomu sína að málinu en vísaði þess í stað á lögmann sinn. Aðspurður hvernig hann hefði það í ljósi atburða síðustu daga svaraði Logi Freyr: "Það er þungt að vita af bróður mínum í varðhaldi." Bróðirinn sem Logi Freyr vitnar til er Einar Jökull Einarsson. Einar Jökull var handtekinn í Reykjavík í síðustu viku og úrskurðaður í gæsluvarðhald til 18. október vegna gruns um að hann stæði að stórfelldum innflutningi á hörðum eiturlyfjum til Íslands.
Pólstjörnumálið Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Fleiri fréttir Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Sjá meira